Áður en lengra er haldið
360L Búr ( innanmál )
2 stk T5 ljós í loki
2 stk. CatFish - sæmilega stórir
1. stk Black Ghost - sæmilega stór
1. stk Háklarl ( c.a. 12. cm )
2 riksugur / önnur 26 cm og hin aðeins minni.
Gróður -
Mosi sem er alveg að gera mig vitlausan. Þarf að hreinsa dælu-inntakið á 24t fresti.
Er algerlega nýr í þessu svo mig langar að forvitnast um hvort einhver hér hafi reynslu af Start Grass.
Hef heyrt að þetta drefi sér óskaplega um búrið ef það er ekki passað.
Hef einnig heyrt að það þurfi mikið ljós en geti vel þrifist án auka Co2 blöndunar.
Star Grass
Tengill á stærri mynd.
http://www.fishfiles.net/up/1212/3ra43f ... olia.e.jpg
Star Grass
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Re: Star Grass
Ég hef ekki verið með þessa plöntu en þú getur kíkt á þetta:
http://www.plantedtank.net/forums/myPla ... sterifolia
http://www.aquaticcommunity.com/plants/stargrass.php
http://www.plantedtank.net/forums/myPla ... sterifolia
http://www.aquaticcommunity.com/plants/stargrass.php
500l - 720l.
Re: Star Grass
prien wrote:Ég hef ekki verið með þessa plöntu en þú getur kíkt á þetta:
http://www.plantedtank.net/forums/myPla ... sterifolia
http://www.aquaticcommunity.com/plants/stargrass.php
Takk fyrir uppl. Var einmitt búinn að skoða annan þessara tengla
Re: Star Grass
ég hef verið meðHeteranthera zosterifolia.og fænku hennar stellata.Þú ættir held ég að vera með plöntur með sterkari stilk og blöð fyrir þessa hlunka sem eiga að synda í þessu
En bara mín persónulega skoðun,Fiskarnir hjá þér er held ég sé td einhver ástæða fyrir öllum þessum mosa í dæluinntakinu.
Ef þú ferð inná tropica.com
og ferð í linkinn akvarieplanter a-z opnar það og skrollar að plöntunni þá eru linkar á nokkur lay out sem þú getur opnað og eitt þeirra er með discus svo þetta getur kanski bara gengið hjá þér.Hjá mér óx hún hratt undir sterku ljósi 5xt5 og mikilli kolsýrugjöf en samt tapaði hún neðri blöðum því hún verður svo þykk að þau myrkvast visna og losna.Þarft að klippa og snyrta mjög oft til að halda fallegri.Góð þörungavörn.
Gangi þér vel og leyfðu okkur að fylgjast með.plöntuperrarnir eru svo feimnir hér á spjallinu.
(alvöru karlmenn rækta HC.
En bara mín persónulega skoðun,Fiskarnir hjá þér er held ég sé td einhver ástæða fyrir öllum þessum mosa í dæluinntakinu.
Ef þú ferð inná tropica.com
og ferð í linkinn akvarieplanter a-z opnar það og skrollar að plöntunni þá eru linkar á nokkur lay out sem þú getur opnað og eitt þeirra er með discus svo þetta getur kanski bara gengið hjá þér.Hjá mér óx hún hratt undir sterku ljósi 5xt5 og mikilli kolsýrugjöf en samt tapaði hún neðri blöðum því hún verður svo þykk að þau myrkvast visna og losna.Þarft að klippa og snyrta mjög oft til að halda fallegri.Góð þörungavörn.
Gangi þér vel og leyfðu okkur að fylgjast með.plöntuperrarnir eru svo feimnir hér á spjallinu.
(alvöru karlmenn rækta HC.
Re: Star Grass
Já takk fyrir frábærar upplýsingar.svanur wrote:ég hef verið meðHeteranthera zosterifolia.og fænku hennar stellata.Þú ættir held ég að vera með plöntur með sterkari stilk og blöð fyrir þessa hlunka sem eiga að synda í þessu
En bara mín persónulega skoðun,Fiskarnir hjá þér er held ég sé td einhver ástæða fyrir öllum þessum mosa í dæluinntakinu.
Ef þú ferð inná tropica.com
og ferð í linkinn akvarieplanter a-z opnar það og skrollar að plöntunni þá eru linkar á nokkur lay out sem þú getur opnað og eitt þeirra er með discus svo þetta getur kanski bara gengið hjá þér.Hjá mér óx hún hratt undir sterku ljósi 5xt5 og mikilli kolsýrugjöf en samt tapaði hún neðri blöðum því hún verður svo þykk að þau myrkvast visna og losna.Þarft að klippa og snyrta mjög oft til að halda fallegri.Góð þörungavörn.
Gangi þér vel og leyfðu okkur að fylgjast með.plöntuperrarnir eru svo feimnir hér á spjallinu.
(alvöru karlmenn rækta HC.
http://www.tropica.com
Annars er ég nýr í þessu og er að hugsa þetta.
Setti upp njósna vél svo ég gæti haft auga á búrinu þegar ég er að heiman og viti menn. Það er rétt sem þú segjir. Fiskarnir eru að djöflast í gróðrinum, sérstaklega sugurnar. Held bara að samkomulagið sé ekki sem best þessa dagana.
Set inn myndir flótlega enda hugmyndin að láta hákarlinn, sugurnar og Black Ghost. Mogulega gera skipti eða eitthvað.
Langar að hafa fleiri smærri en fáa stóra.
Annars bara takk fyrir upplýsingarnar.
ZeN