Gubby fiskur dáinn! afhverju ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
hugrunh
Posts: 3
Joined: 13 Nov 2012, 18:38

Gubby fiskur dáinn! afhverju ?

Post by hugrunh »

Ég er frekar ný í þessum fiska málum en ég var að fá gubby fiska fyrir 2 dögum og 3 kallar og 3 kerlingar. Einn kallinn var alltaf eins og útundan fyrstu 2 dagana og var mikið bara á botinum. Svo í morgun vantaði hluta í miðjum sporðin á honum og svo var hann dáinn þegar ég kom heim og vantaði eignilega allan sporðin. Er þetta einhver veiki eða voru hinir bara vondir við hann ? þarf ég að skipta um vatn í búrinu?
Vinni
Posts: 39
Joined: 18 May 2012, 21:54

Re: Gubby fiskur dáinn! afhverju ?

Post by Vinni »

Ég held að þú hafir bara fengið gamlan fisk. Þetta lísir sér alveg eins og það sem var að koma fyrir mig nema riksugurnar átu hann á nokkrum min.
Hef lært af reinslunni að ef það deir fiskur þá er ekki verra að skipta um vatn, Persónulega skipti ég um ca 60% og filgist með fiskunum í nokkra daga og ef þeir verða eitthvað skrítnir þá geri ég þetta aftur en aðeins minna vatn í það skipti.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Gubby fiskur dáinn! afhverju ?

Post by Agnes Helga »

Endilega kynnti þér hringrásina í búrinu, um nítrat og nítrit.. Það gæti verið svarið við dauða fisksins.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Gubby fiskur dáinn! afhverju ?

Post by unnisiggi »

1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Post Reply