Byrjandi

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Thinkpad
Posts: 6
Joined: 23 Mar 2012, 18:57

Byrjandi

Post by Thinkpad »

Ég hef verið að spá í að fá mér krabbdýr er algjör byrjandi. Eru einhverjar tegundir krabbdýra eins og krabbi eða humar sem eru í ferskvatni og þurfa ekki stór búr :?:
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Byrjandi

Post by Sibbi »

"krabbadýr" þurfa svo sem ekkert sérstakt pláss,,,,,,, ekki fyrr en þau fara að fjölga sér, og og eins og td. Fallax humar, þá er betra að hafa ja,,, 50 til 60L búr með mikið af steinhellum eða einhverju álíka, svo litlu kvikindin geti varist að vera étin.

Fróðleikur:
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/kra ... _grein.htm


http://www.wirbellose.de/arten.cgi?acti ... &artNo=111
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Thinkpad
Posts: 6
Joined: 23 Mar 2012, 18:57

Re: Byrjandi

Post by Thinkpad »

En ef ég er bara að spá í að hafa Krabbdýr, eru engir Krabbar án skeljar sem lifa í ferskvatni :?:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Byrjandi

Post by Squinchy »

Það ertu til nokkrar tegundir, þurfa þó að komast upp á land, venjuleg fiskabúr eru ekki sérlega hentug fyrir þannig krabba, svo er líka alltaf hægt að fá sér krabba út í fjöru og nokkrar fötur af sjó
Kv. Jökull
Dyralif.is
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Byrjandi

Post by unnisiggi »

það eru öll krabbadýr(liðdýr) með skel

en ef þú ert að leita að skemtilegum kröbbum þá fást landkrabbar/vatnakrabbar í dýraríkinu þeir þurfa 50/50 land og vatn eru mjög skemtilegir og flottir eru bláir og apelsínugulir og eru um svona 10-15 cm
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
siddi95
Posts: 49
Joined: 16 Jan 2012, 01:04
Location: Vestmannaeyjar

Re: Byrjandi

Post by siddi95 »

ég er með 1 svona humar eins og hann setti herna inna það versta við hann ég sé hann ekki nema á næturnar haha vanntar bara dekkri perur held eg en annars er hann blár :)
Thinkpad
Posts: 6
Joined: 23 Mar 2012, 18:57

Re: Byrjandi

Post by Thinkpad »

hvað heitir tegundinn :?:
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Byrjandi

Post by Sibbi »

Er það þessi?
Image
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Thinkpad
Posts: 6
Joined: 23 Mar 2012, 18:57

Re: Byrjandi

Post by Thinkpad »

Cool humar en hvað heitir Krabba tegundinn?
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Byrjandi

Post by unnisiggi »

Cardisoma armatum

Image

þeira eiga svona í dýraríkinu mjög skemtilegir krabbar
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Byrjandi

Post by unnisiggi »

ég eru upplýsingar um hvernig á að hugsa um þá

http://aqualandpetsplus.com/Bugs,%20Patriot%20Crab.htm
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Thinkpad
Posts: 6
Joined: 23 Mar 2012, 18:57

Re: Byrjandi

Post by Thinkpad »

vá sá er flottur :mrgreen:
Péturpétursson
Posts: 24
Joined: 30 Apr 2012, 13:37

Re: Byrjandi

Post by Péturpétursson »

unnisiggi wrote:það eru öll krabbadýr(liðdýr) með skel

en ef þú ert að leita að skemtilegum kröbbum þá fást landkrabbar/vatnakrabbar í dýraríkinu þeir þurfa 50/50 land og vatn eru mjög skemtilegir og flottir eru bláir og apelsínugulir og eru um svona 10-15 cm
veistu hvað þeir kosta ?
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Re: Byrjandi

Post by Emilsson »

Ég var sjálfur með Fallax humar um nokkurn tíma mjög skemmtilegir humrar sérstaklega þegar það var matartími hjá þeim:P en mjög auðveldir í ummönnun og fjölguðu sér eins og þeir fengju borgað fyrir það :)
84l. Rena
Post Reply