Kribbapar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Kribbapar

Post by Frikki21 »

Ég fékk mér kribbapar um daginn og mjög fljótlega voru þau kominn með seiði, sem að fengu reyndar aðeins að vera syndandi í 2-3 daga. Fyrst var hrygnan mjög áhugasöm að halda litla hópnum sínum saman inn í helli og síðan fóru seiðin að kíkja út og kíktu á karlinn sem að pældi nú lítið í seiðunum en lét þau alveg vera. Og síðan á þriðja degi var eins og þau hefðu bæði gefist upp og öll seiðin horfin, mjög líklega étin, þau eru ein í búrinu.

Er algengt að kribbarnir éti afkvæmi sín ?

Voru þau bara að æfa sig( þau hafa hringt áður hjá fyrri eiganda) og á ég að leyfa þeim að hafa seiðin aftur ef þau hrigna aftur, eða taka þau frá? Mér langar að reyna koma upp nokkrum seiðum.
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Kribbapar

Post by Sibbi »

Hæ.
Þú ert náttúrulega búinn að kíkja inní staðinn sem þau voru með seiðin.
En þetta er alsekki óalgengt, en yfirleitt bara í fyrsta sinn, og einstaka sinnum annað skiptið.
Ekki hafa neinar áhyggjur af þessu, það er eins og þau séu eitthvað að prufa, tékka á aðstæðum, eða einhvern fjand#"#%, ég geiska á að það verði komin hópur eftir 2 vikur eða svo.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: Kribbapar

Post by Frikki21 »

Ég er alls ekkert að stressa mig á þessu, en það er alveg komin meira en vika síðan þetta gerðist, og kerlan er einmitt orðin rosalega litrík og ég tók eftir því í gær að þau voru eitthvað að dunda sér við kókoshnetuna í gær, og voru mjög grunsamleg. þess vegna fór ég að spá hvort að ég ætti að taka nokkur frá ef það kemur upp annar hópur !
En annars er ég mjög ánægður með þetta par sem ég fékk hjá þér! :D
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Kribbapar

Post by Sibbi »

Já nú fatta ég þig, var ekkert að spá í hver þú værir.
Ég mundi ekkert að vera að taka seiðin frá, ég tel nánast engar líkur á að þetta gerist aftur, en ætti nú ekki að segja þetta, það er nú einhvernveginn þannig AÐ allt virðist einhverntíman fyrst 8) .
Svo getur þú náttúrulega bara komið og skipt um karl, nóg af flottum körlum hér, þau para sig strax saman.
Ég hef aldrei tekið seiði frá Kribbum, veit satt að segja ekki hvort fólk gerir það almennt eða ekki.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: Kribbapar

Post by Frikki21 »

Já já þetta er allt í góðu, og ég stefni nú ekkert að skipta karlinum út. Þeim semur yfirleitt vel saman :D En takk samt.
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: Kribbapar

Post by Frikki21 »

Og þá er kominn annar seiða hópur, og hann lítur út fyrir að vera stærri !
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: Kribbapar

Post by Frikki21 »

Image
Eitthvað af hópnum :) og nei ég er ekki betri ljósmyndari en þetta.
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Kribbapar

Post by Sibbi »

:D :góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
gummi geir
Posts: 55
Joined: 06 Feb 2012, 15:17

Re: Kribbapar

Post by gummi geir »

Það er gott að setja myndavelina á glerið og taka svo mynd.
Svo er líka gott að setja velina á VGA stillingu..
Annars hvað eru þetta gamlar kribbur hjá þer..
Kv Gummi Geir. 8426493
180.Lítra Blandað Mollyiar,skallar,ancistrur
100.litra Yellowlab og asei.
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: Kribbapar

Post by Frikki21 »

Já myndin var nú bara tekin í flýti, og það var bók við búrið sem að glampaði á. Ég reyni að taka betri myndir seinna þegar ég hef tíma.

En já ég er nú ekki viss um hvað þetta par er gamalt, kanski Sibbi muni það ?
Ég fékk parið hjá honum :) Annars er þetta rosa spennandi, hef bara verið með gotfiska áður.
Gaman að sjá þegar að einhver seiði stinga af úr hópnum og þá kemur annað foreldrið og gleypir það og sleppir því síðan í miðjan hópinn.
nú er bara að bíða og fá að sjá hvort að seiðin lifi af lengur en 2 daga.
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Kribbapar

Post by Sibbi »

Frikki21 wrote:En já ég er nú ekki viss um hvað þetta par er gamalt, kanski Sibbi muni það ?
Ég fékk parið hjá honum :) Annars er þetta rosa spennandi, hef bara verið með gotfiska áður.

September 2011
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: Kribbapar

Post by Frikki21 »

Sibbi wrote: September 2011
Takk fyrir það :)
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
Post Reply