Hreinsun og breyting

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Hreinsun og breyting

Post by Emilsson »

Sæl öll

Er að spá í að taka eitt búrið mitt í gegn sem er mjög skítugt (enginn fiskur í því sammt:)) Hvað er besta hreinsiefnið fyrir það til þess að ná í burtu kalki og þara?:)
Last edited by Emilsson on 26 Apr 2012, 11:52, edited 1 time in total.
84l. Rena
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Hreinsun

Post by Sibbi »

Gott að nota glersköfu og stálull, grófu sápulausu stálullina (er reindar engin ull) sem fæst í Bónus, kostar ca. 200 kall (2 stk. í pakka.
skafa og busta aðeins bara í vatninu sem í búrinu er, og busta síðan bara með hreinu vatni.
Ef enginn fiskur hefur verið um tíma í búrinu mundi ég skola mölina þokkalega vel með frekar heitu vatni. í td. bala og hræra í á meðan heitt vatn rennur í, hreinsa hreinsidæluna vel líka.
Passaðu bara að setja ekki hvaða fiska sem er í búrið þegar mölin og vatnið er komið í búrið.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Re: Hreinsun

Post by Emilsson »

Takk fyrir þetta:) stefni á að leyfa búrinu að standa í um viku áður en einhver fiskur verður settur í:)
84l. Rena
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Hreinsun

Post by Sibbi »

Emilsson wrote:Takk fyrir þetta:) stefni á að leyfa búrinu að standa í um viku áður en einhver fiskur verður settur í:)
Einmitt,,, getur flýtt fyrir með því að taka hreinsidælu úr öðru búri, eða setja dæluna úr þessu búri yfir í annað búr og leifa að ganga þar í sólahring til að ná í flóru.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Hreinsun

Post by Sibbi »

Hahaha,, maður bara gerir ráð fyrir að allir séu með fl. en eitt búr, meyra bullið í manni.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Re: Hreinsun

Post by Emilsson »

hehe er nú með tvö búr:) var að spá í að bleyta bara í svömpunum í dælunni í því búri og ná þannig í flóruna :)
84l. Rena
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Hreinsun

Post by keli »

Það er frekar lítil flóra í vatninu, væri betra að færa svampana yfir eða hugsanlega setja "nýju" dæluna í gamla búrið og láta hana keyra í 1-2 vikur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Re: Hreinsun

Post by Emilsson »

Líklega er það sniðugra:) liggur lítið á þannig að ég geri það líklegast :)
84l. Rena
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Re: Hreinsun og breyting

Post by Emilsson »

Jæja eftir langa fjarveru frá þessari síðu og litla tilbreytingu í búrinu þá hef ég ákveðið að breyta aðeins til í 84l búrinu mínu og langar að vita svona eitt og annað en það fyrsta er hverjir eru svona stæðstu fiskarnir sem komst í þetta búr svona 2-4 saman? hef mikið skoðað sikliðurnar en geri mér grein fyrir að þeir eru full stórir fyrir þessa lítrastærð, en er eithvað í sama dúr og þeir sem ég gæti notað? Var svo einnig að pæla hvernig fara ancistrur saman með fínum sandi, er alveg óhætt að skella þeim saman?(náði mér í sand í fjörunni og hreinsaði hann vel).

Annars langar mér bara að þakka fyrir fyrri svör og gaman að vera kominn aftur hingað :D
84l. Rena
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Hreinsun og breyting

Post by Elma »

ég held að særsti fiskurinn sem ég myndi láta í þessa búrstærð
væri t.d sverðdragar (þrír saman) , gúrami (stakur) með einhverjum öðrum fiskum
eða jafnvel tveir ropefish.
Rope fiskarnir þyrftu samt aðeins stærra búr eftir því sem þeir stækka.
Gætir fengið þér kribba par eða þrjár til fjórar kuðungasíklíður.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Re: Hreinsun og breyting

Post by Emilsson »

takk fyrir þetta:)
84l. Rena
Post Reply