Falax Humar með hrogn. hvað skal géra ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
stebbi885
Posts: 29
Joined: 31 Dec 2011, 18:05

Falax Humar með hrogn. hvað skal géra ?

Post by stebbi885 »

ég er með Humar í 60 L búri sem er kominn með hrogn, nú langar mér að vita hvað skal gera ? þarf ég annað búr þegar litlu humrarnir koma ? er einhver sem gæti frætt mig um Falax humra
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Falax Humar með hrogn. hvað skal géra ?

Post by keli »

Ekkert? :) Það borgar sig ekki að vera að eltast sérstaklega við að koma þeim upp - nokkrir munu lifa, aðrir verða étnir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
stebbi885
Posts: 29
Joined: 31 Dec 2011, 18:05

Re: Falax Humar með hrogn. hvað skal géra ?

Post by stebbi885 »

oki þakka þér fyrir :)
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Re: Falax Humar með hrogn. hvað skal géra ?

Post by Pjesapjes »

ef þú vilt koma þeim upp þyrftiru að aðskilja þa þegar þeir verða 2-3 vikna gamlir því þeir byrja að klippa hvorn annan í spað. amk skeði það hjá mér. :)
Kv. Pjesi
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Falax Humar með hrogn. hvað skal géra ?

Post by Sibbi »

Það er alveg hægt að vera með HELLING af Fallaxs humri í 60 lítra búri.
Þegar ég var með humrana var ég fyrsta árið með þá í 60L búri, lemgst af svona 30-40 stykki, ég síðan færði þá í mikið stærra búr, og urðu þeir þá fljótlega 100-200 stykki.

Aðal málið er að búa til aðstæður í búrinu, ég var með litlar flatar "hellur", svona eins og undirskálar að stærð (ekki nákvæmlega þannig í laginu :), þeim raðaði ég þvers og kruss ofaná hverja aðra, og bjó þannig til helling af holum og skorum, síðan var ég með mikið af plastgróðri,,,, þarna í þessu 60L búri urðu þá til ótal felustaðir, og leikstaðir.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
stebbi885
Posts: 29
Joined: 31 Dec 2011, 18:05

Re: Falax Humar með hrogn. hvað skal géra ?

Post by stebbi885 »

Þakka ykkur kærlega fyrir :)
Post Reply