Fiskabúr með ÖLLU 300-350L

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Norddahl
Posts: 2
Joined: 08 Feb 2012, 22:45

Fiskabúr með ÖLLU 300-350L

Post by Norddahl »

Sæl öll..
Hér hef ég eitt stykki gullfallegt stærðarinnar fisikabúr (300-350L man ekki alveg). Með því fylgi allur hreinsibúnaður, sandurinn steinarnir plöntanir og já meira að segja fiskarnir sem er alveg þó nokkrir eins og af myndunum má dæma, sumir þeirra kosta stakir yfir 10.000 kall! Hreinsibúnaðurinn er í litlaskápnum þarna undir.
Þar hafið þið það, allt sem þið þurfið í heljarinnar fiskabúr.
Ástæða fyrir sölu er að við erum að flytja.

Ég skoða öll tilboð þannig endilega verið dugleg að senda á mig á mail sturlanordal@gmail.com eða í síma 867-4148

Kv. Sturla Norðdahl
PS. Afsakið slakar myndir, mér gafst ekki tíma til að þrífa búrið betur eða finna betri birtu
Attachments
IMG_1181.jpg
IMG_1181.jpg (351.09 KiB) Viewed 5366 times
IMG_1180.jpg
IMG_1180.jpg (282.81 KiB) Viewed 5366 times
IMG_1179.jpg
IMG_1179.jpg (391.42 KiB) Viewed 5366 times
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Fiskabúr með ÖLLU 300-350L

Post by unnisiggi »

hvaða fiskur á þessum myndum er á yfir 10.000 kall ??????
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Re: Fiskabúr með ÖLLU 300-350L

Post by Tango »

kannski er einhver flottur á bakvið steinana ;)
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
Norddahl
Posts: 2
Joined: 08 Feb 2012, 22:45

Re: Fiskabúr með ÖLLU 300-350L

Post by Norddahl »

Veistu ég bara veit það ekki, það er enn mjög stór ryksugufiskur þarna einhverstaðar en annars var það bara eigandi fiskana sem kvað mér það að einhverjir kostuðu yfir 10.000kr. :P
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Re: Fiskabúr með ÖLLU 300-350L

Post by Tango »

liturinn á ryksugu fiskinum skiptir þá töluverðu máli því þeir geta verið ansi dýrir sumir
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
vorvindar
Posts: 51
Joined: 12 Jun 2011, 01:55

Re: Fiskabúr með ÖLLU 300-350L

Post by vorvindar »

Ekkert að myndunum ! þær sýna BÚRIÐ ekki fallega uppsetningu og lýsingu Í því :)
Post Reply