Skeljasandur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
casmak
Posts: 75
Joined: 03 May 2011, 09:24
Location: Hafnarfjörður

Skeljasandur

Post by casmak »

Vitið þið hvar hægt er að nálgast svartan skeljasand á stór reykjavíkursvæðinu, ég er með svoleiðis sand en vantar meira, sandurinn fylgdi búrinu en ekki hvar hann var fenginn. þetta er ekki svona pússningasandur eins og fæst í byko, þessi verður ekki eins og steypa með tímanum, mjög laus í sér. Ég er búin að leita á spjallinu en hef ekkert fundið.
4x200l Rekki.
180l ónotað
Canon EOS 500D EF-S 18-55mm

viewtopic.php?f=2&t=12580
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: Skeljasandur

Post by elliÖ »

það er til svartur skeljasandur hjá björgun sen er harpaður er með svoleðis í búri hjá mér kemur bara vel út
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Skeljasandur

Post by Vargur »

Ha, svartur skeljasandur ? Eruð þið þá að tala um svarta möl með skeljabrotum í ?
User avatar
casmak
Posts: 75
Joined: 03 May 2011, 09:24
Location: Hafnarfjörður

Re: Skeljasandur

Post by casmak »

Elliö, ég renni til þeirra og skoða.
Vargur, ég myndi nú ekki kalla þetta möl, þessi sem ég er með er mjög fínn í sér eins og sandur og já það er í honum litlar skeljar og mjög smáir kuðungar, það sést aðeins í hann á myndunum hér, t.d þar sem pictus er viewtopic.php?f=2&t=12580
ég get tekið betri mynd í kvöld.
4x200l Rekki.
180l ónotað
Canon EOS 500D EF-S 18-55mm

viewtopic.php?f=2&t=12580
User avatar
casmak
Posts: 75
Joined: 03 May 2011, 09:24
Location: Hafnarfjörður

Re: Skeljasandur

Post by casmak »

elliÖ wrote:það er til svartur skeljasandur hjá björgun sen er harpaður er með svoleðis í búri hjá mér kemur bara vel út
ég fann ekki þennan sand, þeir eiga bara Skeljasand - harpaðan 0-8 hann er ljósbrúnn, og svo sandkassasand en hann er alltof fínn 0-2 mm. allt þar milli var of gróft eða þungt. Ég held leit minni áfram.
4x200l Rekki.
180l ónotað
Canon EOS 500D EF-S 18-55mm

viewtopic.php?f=2&t=12580
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: Skeljasandur

Post by elliÖ »

Talaðirðu við konurnar í afgreðsluni ? það eru til margart tegundir af sandi hjá þeim þetta er bara fín möl með skelja brotum
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Post Reply