Get ekki fest Anubias¨!

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Get ekki fest Anubias¨!

Post by jonsighvatsson »

alltaf sama vesenið í búrinu mínu anubasinn flýtur alltaf upp , þetta er óþolandi , það er bara einn anubias sem flýtur aldrei og hann er huge ! en þeir minnu eru endalaust með vesen. Líklega útaf búrsandinum 0.5mm-1cm ca. Ég er hættur að nenna að festa þetta niður daglega
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Re: Get ekki fest Anubias¨!

Post by jonsighvatsson »

búrsandurinn er ca 4 -5 cm
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Get ekki fest Anubias¨!

Post by keli »

Festu hann á stein eða rót með girni :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Re: Get ekki fest Anubias¨!

Post by jonsighvatsson »

Er það málið ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Get ekki fest Anubias¨!

Post by Andri Pogo »

já, það er líka slæmt fyrir anubias-inn ef stilkurinn fer undir sandinn
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Re: Get ekki fest Anubias¨!

Post by Sven »

Svo er líka til svona vír í tiger með grænu plasti utan um sem er mjög þægilegt til að nota til að festa anubias við allskonar dót. En eins og bent hefur verið á þarf að fara varlega með að setja anubias í möl, þá mega bara ræturnar fara ofaní mölina, ef stilkurinn (rhizome) fer ofaní mölina þá rotnar hann og plantan deyr.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Get ekki fest Anubias¨!

Post by Vargur »

Ég nota heftibyssu og festi hann á rætur. Heftið leysist upp í vatninu en ekki það hratt að anubiasinn nái ekki rótfestu. Engir vírar, girni eða tvinni sem angrar mann í framtíðinni.
Post Reply