Vantar aðstoð varðandi dælu í Jewel búri

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Vantar aðstoð varðandi dælu í Jewel búri

Post by Toni »

Góðann daginn.

Ég er með 400L Jewel búr og ætla að fara að rífa innbyggðu dæluna úr því og nota dæluna sjálfa bara sem straumdælu, Hvernig er best að ná þessu úr ? sýnist vera á svona 6 stöðum kittklessur sem halda þessu við glerið. eruð þið með einhver sérstök verkfæri í svona lagað, vil alls EKKI rispa glerið.

endilega hjálpið mér ef þið vitið um eitthvað snjallræði ;)

hér er ein mynd af google.com, dælan sést í hægra horninu ;)

Image
spawn
Posts: 131
Joined: 27 Sep 2008, 18:00
Location: Vesturland undir Grábrók

Re: Vantar aðstoð varðandi dælu í Jewel búri

Post by spawn »

best að nota rakvélablað (rúðuskafa eða dúkahnífsblað) það á ekki að ryspa glerið jahh nema kannski með klaufaskap sem gerist hjá besta fólki
Ef ég banka á hurðina þína þá er það ekki að ástæðulausu
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Re: Vantar aðstoð varðandi dælu í Jewel búri

Post by Toni »

Já en þetta er svo langt inná glerið held að ég komi ekki dúkahnífsblaði þangað :S
spawn
Posts: 131
Joined: 27 Sep 2008, 18:00
Location: Vesturland undir Grábrók

Re: Vantar aðstoð varðandi dælu í Jewel búri

Post by spawn »

spurning um að nota gítarstreing.. hann ætti að ná alla leið... bara passa að hafa hann úr nylon
Ef ég banka á hurðina þína þá er það ekki að ástæðulausu
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Vantar aðstoð varðandi dælu í Jewel búri

Post by Squinchy »

Minnir að eitthver hafi notað tannþráð í þetta verkefni hér á spjallinu, hef samt ekki hugmynd um hvernig það er framkvæmt
Kv. Jökull
Dyralif.is
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Re: Vantar aðstoð varðandi dælu í Jewel búri

Post by Toni »

Jamm takk fyrir svörin, ætla að prufa eitthvað af þessu í kvöld þetta þarf að ná svona 15-20 cm inn þannig dúkahnífsblað er mjög tæpt að ná..
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Re: Vantar aðstoð varðandi dælu í Jewel búri

Post by Toni »

Prufaði tannþráð, hann slitnaði strax en notaði síðan veiðiginni það virkaði ágætlega þar sem ég náði að koma því fyrir. en síðan fann ég mér mjög þunnan hníf sem ég kom á milli og það svín virkaði :)
spawn
Posts: 131
Joined: 27 Sep 2008, 18:00
Location: Vesturland undir Grábrók

Re: Vantar aðstoð varðandi dælu í Jewel búri

Post by spawn »

flott máll.... svo er bara að skafa restar í burtu og koma tunnudæluni í gagnið....
Ef ég banka á hurðina þína þá er það ekki að ástæðulausu
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Re: Vantar aðstoð varðandi dælu í Jewel búri

Post by Toni »

Jamm, ætla mér að mála bakhliðina og síðan henda sjó í það :)
Post Reply