Vantar hjálp við upsettingu á tunnudælu

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
littlijon1
Posts: 27
Joined: 29 Jul 2011, 18:39

Vantar hjálp við upsettingu á tunnudælu

Post by littlijon1 »

Ég var að kaupa mér nýtt búr í gær og fékk tunnudælu með því og ég hef aldrei átt svona stórt búr og ég hef aldrei verið með tunnudælu svo ég er ekki alveg viss hvernig ég set hana upp ef eitthver getur hjálpað mér væri það æðislegt :D
Jón Árni 6961710
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Vantar hjálp við upsettingu á tunnudælu

Post by Elma »

hvaða gerð af tunnudælu er þetta?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
littlijon1
Posts: 27
Joined: 29 Jul 2011, 18:39

Re: Vantar hjálp við upsettingu á tunnudælu

Post by littlijon1 »

rena filstar xp
Jón Árni 6961710
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Vantar hjálp við upsettingu á tunnudælu

Post by Elma »

er þetta ný dæla úr kassnum?
fylgja engar leiðbeiningar?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply