Þekkiru fiskinn ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Þekkiru fiskinn ?
Er eh hér sem getur sagt mér hvaða fiskur þetta er ?
Re: Þekkiru fiskinn ?
Ég er ekki viss en gæti skotið á Pálsfiskur - Zenopsis conchifera
Re: Þekkiru fiskinn ?
Er þetta ekki bara Silvur Dollar?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Þekkiru fiskinn ?
nei.Sibbi wrote:Er þetta ekki bara Silvur Dollar?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Þekkiru fiskinn ?
þetta lítur út eins og Pálsfiskur, amk í bókinni Íslenskir fiskar.
Re: Þekkiru fiskinn ?
þetta er allveg eins og pálfiskurinn á google
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
Re: Þekkiru fiskinn ?
hef ekki neinar hugmyndir um hvaða fiskategund þetta er en ég fæ alveg hroll útaf
fyrirsögninni þekkiru er nefnilega ekki orð, en þekkir þú er vel hægt að nota
fyrirsögninni þekkiru er nefnilega ekki orð, en þekkir þú er vel hægt að nota
Re: Þekkiru fiskinn ?
Andri Pogo wrote:þetta lítur út eins og Pálsfiskur, amk í bókinni Íslenskir fiskar.
seigur
http://www.mbl.is/mm/myndasafn/detail.h ... ;offset=63
-
- Posts: 40
- Joined: 19 Oct 2010, 19:45
- Location: Gamli Vesturbærinn
Re: Þekkiru fiskinn ?
Hrafnhildur wrote:hef ekki neinar hugmyndir um hvaða fiskategund þetta er en ég fæ alveg hroll útaf
fyrirsögninni þekkiru er nefnilega ekki orð, en þekkir þú er vel hægt að nota
Það vantar bara ð, þá færður "þekkirðu" ekki "þekkiru", það er íslenskt orð.
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
Re: Þekkiru fiskinn ?
já reyndar orðið svo algeng að sjá svona málfarsvillur ekki að ég vilji eitthvað vera að nöldra bara skemmtilegra að sjá fallega íslensku á íslensku spjallborði
Re: Þekkiru fiskinn ?
Pálsfiskur, takk fyrir það.
Vona að þessi "málfarsvilla" hafi ekki farið of fyrir brjóstið á þér og biðst ég afsökunar á henni
En síðan er aftur á móti álitamál hvort að íslenska sé falleg eða ekki, mér persónulega finnst hun ekki fallegt tungumál.
Vona að þessi "málfarsvilla" hafi ekki farið of fyrir brjóstið á þér og biðst ég afsökunar á henni
En síðan er aftur á móti álitamál hvort að íslenska sé falleg eða ekki, mér persónulega finnst hun ekki fallegt tungumál.
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
Re: Þekkiru fiskinn ?
nei alls ekki fór engan veginn fyrir brjóstið á mér, ætla að vona að þú hafir nú ekki verið að taka því svoleiðis