Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by keli »

Ég var að uppfæra spjallið - Útgáfan sem var á því var orðin ansi gömul og lúin og löngu orðið tímabært að uppfæra.

Endilega látið mig vita ef þið sjáið eitthvað skrýtið eða eitthvað virkar ekki.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by ellixx »

fanst nú hitt þægilegra í lesningu, svo vantar prófíl myndirnar :mynd: .

á að koma með þessu nýja svæði ,uppload pictures from your computer ?
Last edited by ellixx on 08 Dec 2010, 11:40, edited 1 time in total.
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by Jakob »

Úff, mér finnst þetta look ekki mjög þægilegt, sama hvort það sé nýtt eða ekki.
Persónulega myndi ég frekar vilja hafa hitt lookið en það víst ekki upp á mér komið.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by Elma »

ég fékk næstum því áfall, þegar ég opnaði fiskaspjall.is og sá síðuna svona, :lol:
Hringdi straxí varginn og spurði hvað væri að síðunni :oops:

en þetta er bara fint.. Vel gert Keli!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by keli »

Það er alveg hægt að finna nýtt lúkk, en gamla lúkkið gengur því miður ekki því það var fyrir miklu eldri útgáfu af spjallkerfinu.

Þetta er óþarflega ljóst og óþægilegt eitthvað, en það hlýtur að vera hægt að hræra aðeins í þessu.

Það er hægt að uploada avatar myndum núna, en gömlu virðast vera týndar og tröllum gefnar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by keli »

Það er til útlit svipað gamla sem ég get sent inn, en þá eru nokkrir takkar sem eru ekki á íslensku. Býður einhver sig fram að íslenska þá? :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by keli »

Avatars komnir inn :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by ellixx »

keli wrote:Það er til útlit svipað gamla sem ég get sent inn, en þá eru nokkrir takkar sem eru ekki á íslensku. Býður einhver sig fram að íslenska þá? :)

það má venjast öllu :wink:
getur kanski breitt litunum á þessu ,þá verður þetta kanski þolanlegra .... :twisted:

kv
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by ibbman »

Þetta er flott, það fyrsta sem ég sá að var að er "sticky þræðir" meiga vera í dekkri lit heldur en "venjulegu" þræðirnir :)
annars bara thumbs up til að byrja með
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by Andri Pogo »

ÞETTA ER ÓGEÐ!!
ég var svooo ánægður að fiskaspjallið væri enn með gamla góða lúkkið en ekki þetta nýrra sem allir eru búnir að skipta í.
Maður nennir sko ekki að kíkja á þetta daglega, fæ bara hausverk :væla:
-Andri
695-4495

Image
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by Gunnar Andri »

Andri Pogo wrote:ÞETTA ER ÓGEÐ!!
ég var svooo ánægður að fiskaspjallið væri enn með gamla góða lúkkið en ekki þetta nýrra sem allir eru búnir að skipta í.
Maður nennir sko ekki að kíkja á þetta daglega, fæ bara hausverk :væla:
Þetta venst andri minn. Það var ekki mikið annað í stöðunni held ég heldur en að uppfæra því þeir voru hættir að styrkja phpbb2,0 sem var á fiskaspjallinu.
Mér finnst þetta þægilegtkerfi og ekki sakar það að keli er að fara að setja inn annað útlit
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by Ásta »

Ég fékk áfall en auðvitað á þetta eftir að venjast. Þetta er svipað og þegar maður lætur klippa sig stutt, manni bregður fyrir framan spegilinn í 2-3 daga.
Ég spái því að eftir viku muni enginn hvernig gamla spjallið leit út!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by Andri Pogo »

gæti verið, ég kíki kannski aftur inn seinna og sé hvort það sé eitthvað betra... ég tek ekki þátt í þessari vitleysu eins og þetta er núna.

kv. gamli nöldurkarlinn
-Andri
695-4495

Image
hrefnah
Posts: 44
Joined: 27 Nov 2010, 20:55

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by hrefnah »

Mér líkar þetta :D nýtt er skemmtilegt
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by Pjesapjes »

Auðvitað tekur tíma að venjast, en núna er þetta 2010 sko 8) hitt var of 06 ;)
verða líklega fleiri fídusar í þessu =)
Kv. Pjesi
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by keli »

Svona, er þetta skárra? :)

Þeir sem vilja fá íslenska takka verða að nota "nýja" útlitið, en það er hægt að breyta um útlit í "stillingarnar mínar" síðunni.


Ps
Andri þú ert dramadrottning!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by Elma »

keli, Miklu betra eins og það er akkútat núna.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by keli »

Set kannski bara þetta!
http://demo.phpbb3styles.net/ProNoel
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by ellixx »

þetta líkar mér betur ....:D :góður:
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by ellixx »

varðandi jólaþemað ,þá er það kanski í lagi í des ;) en ekki allt árið :lol:
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by keli »

haha já kannski :)

Leitin virkar ekki enn, en verður líklega komin inn í kvöld.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by Andri Pogo »

keli wrote:Svona, er þetta skárra? :)

Þeir sem vilja fá íslenska takka verða að nota "nýja" útlitið, en það er hægt að breyta um útlit í "stillingarnar mínar" síðunni.


Ps
Andri þú ert dramadrottning!
skárra já en samt ömurlegt... þoli ekki þetta phpbb3.
Skil ekki af hverju phpbb2 getur ekki bara fengið að vera áfram þótt það sé orðið nokkura ára gamalt, var eitthvað að því?
Er bara verið að uppfæra til að uppfæra eða var hitt það slæmt að það þurfti að skipta því út?
(er þá bara að tala um spjallborð almennt, ekki bara fiskaspjallið).

Það er kannski bara ég sem þoli ekki svona breytingar og ég verð þá bara að vera dramadrottning í friði :?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by Snædal »

Góð breyting. Bregður að sjá þetta fyrst en það er bara af því þetta er nýtt. Þægilegra system overall.

Útlistlega séð að þá þyrfti bara að laga logoið uppí vinstra horni.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by keli »

Andri Pogo wrote:skárra já en samt ömurlegt... þoli ekki þetta phpbb3.
Skil ekki af hverju phpbb2 getur ekki bara fengið að vera áfram þótt það sé orðið nokkura ára gamalt, var eitthvað að því?
Er bara verið að uppfæra til að uppfæra eða var hitt það slæmt að það þurfti að skipta því út?
(er þá bara að tala um spjallborð almennt, ekki bara fiskaspjallið).

Það er kannski bara ég sem þoli ekki svona breytingar og ég verð þá bara að vera dramadrottning í friði :?
phpbb2 er ekki lengur supported, sem þýðir að þegar það koma upp öryggisgallar í því þá eru þeir ekki lagaðir af höfundum phpbb. Þar sem ég er að hýsa fiskaspjallið þá ákvað ég að taka ekki lengur sénsinn á því að vera með phpbb2 lengur, það hafa þegar orðið árásir á serverinn sem mér finnst líklegt að hafi komið útaf gömlu phpbb.


Ég myndi laga logoið uppi ef ég væri með photoshop. Óska hér með eftir sjálfboðaliða sem er til í að gera bakgrunninn transparent og senda mér breyttri png skrá :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by Elma »

sammála.. finnst logoið frekar lítið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by Guðjón B »

Þetta er HÆÐILEGT, alveg SKELFILEGT!!!
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by Vargur »

Ég er algjörlega sammála Andra, mér finnst þetta borð ljótara og leiðinlegra.
Annars er ég sáttur við þetta eins og það er núna, held að þetta sé eins gott og það geti orðið og maður venst þessu sennilega fljótt.
Monzi
Posts: 61
Joined: 17 Sep 2010, 01:33

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by Monzi »

Mér finnst betra að lesa gamla letrið. Finnst þetta pínu óþægilegt letur
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by keli »

Rembingur er einhverskonar photoshop galdrakall og reddaði logoinu á notime.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Post by Vargur »

Image
Ættum við kannski að lýsa aðeins bláa litin í fisknum, svipað og hér.
Sleppa www og stækka letrið í staðinn.
Smá aukadjobb fyrir rembing. :góður:
Post Reply