vantar i.d. á þennan

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

vantar i.d. á þennan

Post by Gabriel »

Þennan fisk veiddi ég í vatni með heitri uppsprettu rétt fyrir utan bæinn minn, mig dauðlangar að vita hvaða tegund þetta er

Image
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Gullfiskur,þessi útfærsla af honum kallast slæðusporður.
Var mikið af þeim þar sem þú veiddir hann ?
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

fleiri þúsund stykki, alveg æðislegt að snorkla þarna, líka heilir skógar af gróðri á botninum, plönturnar sem sjást á myndinni eru úr tjörninni
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er fallegt eintak af slæðusporði. Fær greinilega kjöraðstæður þarna. Er þetta sama tjörnin og convict voru einusinni í?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Post by Pjesapjes »

auðvitað skógur af illgresinu egeria densa :p

ætli þessi gullfiskur sé alíslenskur frá íslenskri náttúru :D endilega veiddu fleiri og sýndu okkur fleiri tegundir af fiskum þarna :p
Kv. Pjesi
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

Hvaaa???? fyrsti apríl í dag? :rofl:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nei, það er tjörn þarna við Húsavík full af gullfiskum.
væri alveg til í að fara þangað í sumar og skoða :)

hérna er smá af google..
Linkur
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

já, það var fyrir nokkrum árum fullt af convict síklíðum þarna en ég hef ekki séð neina þannig þarna.
Þetta eru ekki séríslenskir fiskar, þeim var sleppt þarna fyrir ekki svo löngu og fjölguðu sér hratt og mikið.
Hef séð hvíta og svarta og flekkótta fiska þarna, en allir af sömu gerð, algengasta litafbrigðið er þessi appelsínuguli.
Sjúkrahúsið hér er líka með nokkra fiska þaðan í móttökuni hjá sér.
Ég er með nokkra litla þaðan líka en þessi er sá stærsti sem að ég náði.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

Já!!!, það er bara ekkert annað.
Nú fer aðsóknin í laxveiðiárnar ábyggilega dvínandi, þarna er klárlega iðnaðargrein á ferðinni :wink:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

veit einhver hver setti þá þangað? :?: :?:
Kv:Eddi
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Gabriel wrote:Þetta eru ekki séríslenskir fiskar, þeim var sleppt þarna fyrir ekki svo löngu og fjölguðu sér hratt og mikið.
ætli Pjesapjes sé ekki að meina, hvort að þessi sem þú ert með í búrinu,
hafi komist upp þarna í tjörninni.
Einmitt af því að þeir fjölga sér hratt;)
Ekki að þeir hafi þróast í náttúrunni, hér á Íslandi :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Post by Pjesapjes »

Elma wrote:
Gabriel wrote:Þetta eru ekki séríslenskir fiskar, þeim var sleppt þarna fyrir ekki svo löngu og fjölguðu sér hratt og mikið.
ætli Pjesapjes sé ekki að meina, hvort að þessi sem þú ert með í búrinu,
hafi komist upp þarna í tjörninni.
Einmitt af því að þeir fjölga sér hratt;)
Ekki að þeir hafi þróast í náttúrunni, hér á Íslandi :wink:
Elma er með þetta :D btw plönturnar þínar dafna og dafna ;)
Kv. Pjesi
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

jú, þetta er líklega einn af þeim, fyrst þegar ég var að snorkla þarna sá ég fyrir tilviljun örfáa gullfiska, og svo í sumar var tjörnin bókstaflega troðfull af þeim, ótrúlegt hvað þeir fjölguðu sér hratt
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

http://www.svfr.is/UmSVFR/Frettasafn/fr ... llfiskur-/

Hér er gömul frétt úr tjörninni frá 2006
Post Reply