Veikindi í saltvatni

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Veikindi í saltvatni

Post by botnfiskurinn »

Er með saltvatnsfiskinn Auriga Butterfly og hann er orðinn mjög dökkur og eins og hann sé með sár. Tók eftir því að hann var að synda utaní liverockinu og láta krabbana klóra sér, held að hann sé með skrámur eftir það. Vitiði hvað gæti verið að og hvað ég get gert til að bjarga honum? Hinir fiskarnir í búrinu virðast vera í lagi.
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Krabbanna? ertu ekki með hreinsirækjur? ef ekki versla svoleiðis hið snarasta.
Ace Ventura Islandicus
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Post by botnfiskurinn »

Takk fyrir svarið! En nei er ekki með sollis, hann dó í gærmorgun. Er með Real Tang, og Koran Angel líka, þarf ég að hafa hreinsirækjur fyrir þá?
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ertu með þessa fiska í 120 lítra búri ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Post by botnfiskurinn »

400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
Post Reply