100.000 innlegg og spjallið 4 ára

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

100.000 innlegg og spjallið 4 ára

Post by Vargur »

Ég vil þakka öllum notendum og stjórnendum fyrir frábært spjall.
Það er gaman að komast yfir 100.000 innlegg og einnig er fiskaspjall.is nýlega orðið 4 ára.

Kærar þakkir.
Last edited by Vargur on 04 Oct 2010, 21:00, edited 1 time in total.
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

á ekki að halda upp á þetta ?
Kv:Eddi
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

:góður:
-Andri
695-4495

Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Spurning að halda aðra svona fullorðins gleði
það komu 3 síðast og 2 af þeim á bílum :lol:
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það gæti verið meiri spenningur núna.
Spurning um að setja skemmtinefndina í málið.
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

er filleri í aðsígi :alki:
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Jetski wrote:er filleri í aðsígi :alki:
Ég sé fyrir mér fyllerí með skemmtilegu "minn fiskur er stærri en þinn" ívafi... 8)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Til hamingju með afmælið! eru ekki verðlaun fyrir 100000 póstinn? :lol:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Til hamingju með þetta frábæra spjall. Hefur persónulega reynst mér mjög vel.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Ásta wrote:Til hamingju með afmælið! eru ekki verðlaun fyrir 100000 póstinn? :lol:
Nei held að þú þurfir að borga mér..100,000 kr
Sendi þér reiknings númer í ep :wink:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

ulli wrote:
Ásta wrote:Til hamingju með afmælið! eru ekki verðlaun fyrir 100000 póstinn? :lol:
Nei held að þú þurfir að borga mér..100,000 kr
Sendi þér reiknings númer í ep :wink:
Ég get bara borgað í blíðu... 100.000 sinnum! :lol:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

það er 1 sinni á dag í 274 ár eða er það ekki ?

eða 5 sinum á dag í 54,8 ár :)

úff þetta mun taka á hjá þér Ásta ,spurning hvort ulli sé maður í verkið :P
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Honum er velkomið að fá aðstoðarmenn :wink: tihihihi
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply