Skrautfiskur - fundur 22.09

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Skrautfiskur - fundur 22.09

Post by Vargur »

Fyrsti Skrautfisks fundur vetrarins verður haldinn miðvikudaginn 22. sept. kl. 20. hjá honum Eirík (Prien) að Beykidal 6 í Njarðvík.

Eiríkur er með nokkur gullfalleg búr sem gaman er að skoða.
Einnig er ætlunin að ræða vetrarstarf félagsins á komandi vetri.

Þeir sem ætla að mæta vinsamlega sendið einkapóst á Prien eða tilkynni það hér í þræðinum.

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Miðvikudagurinn eftir viku semsagt. Það hljómar ágætlega, ég ætla að reyna að mæta.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ég kem
loksins fundur á frídegi konunar
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég mæti og líklega betri helmingurinn líka.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég mæti að öllu óbreyttu og yrði fegin að fá far með einhverjum.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

gætir örugglega fengið að fljóta með okkur :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Takk, ég þigg það :-)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Þetta er íbúð 103 á jarðhæð.
Ef það er skortur á bílastæðum, þá er ekkert mál að leggja bara í götuni fyrir framan húsið.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Ég er til í að mæta ef ég fæ far hjá einhverjum :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Minni á fundinn !
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

á Vakt
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

Kemst aldrei frá á kvöldin, nema á föstudögum og laugardögum.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ekki gleyma að sækja mig!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Ég mæti ekki...
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég vil þakka Eiríki kærlega fyrir góðar móttökur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

:góður:
-Andri
695-4495

Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þetta var gaman
vel af fiskum í búrum og kökum á diskum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

leiðinlegt að missa af þessu :?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk kærlega fyrir okkur! :D
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply