720 lítra Ameríku búr

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

720 lítra Ameríku búr

Post by Andri Pogo »

Jæja nú er vonandi komið eitthvað spennandi í búrið, var við það að selja búrið í sumar, ég var svo óákveðinn og óánægður með það :)

Í búrinu eru núna:
1x Lutino Óskar
2x Jack Dempsey
2x Firemouth
2x Texas
2x Green Terror

Ætla að bæta einhverju við en veit ekki hversu miklu, ekki hægt að troða endalaust, sérstaklega þegar það eru pör í búrinu en það virðist þó hálftómt eins og það er í dag.

Heildarmynd (bakgrunnurinn fer aftur á búrið fljótlega):
Image

Óskarinn:
Image

Óskar og Firemouth kerla
Image

Firemouth karl:
Image

Dempsey karl:
Image

Parið:
Image

Texas, voru búin að para sig í búðinni og komin í hrygningagírinn þegar ég keypti þau:
Image

Stærri Green Terror:
Image

Minni Green Terror, annað litaafbrigði:
Image

Athugasemdir um fiskaval og uppsetningu vel þegnar.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
maria169
Posts: 103
Joined: 13 Feb 2010, 18:09

Post by maria169 »

Flott búið hjá þér, hvernig gengur að hafa plönturnar með þeim ?
Ætlaði að kaupa green terrorinn (minni) en guggnaði á því (hefði nú betur ekki gert það, keyptir hann sama dag :lol: )

Hvar fékkstu Texasana? :)
--Kveðja María--
In my defence, I've done alot worse!
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

svakalega er þetta flottur óskar :D
Kv:Eddi
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Það gengur fínt að hafa plöntur enn amk, plantaði þeim nú reyndar bara í fyrradag svo það á eftir að koma betur í ljós :)
Já þú hefðir betur átt að grípa Terror-inn, ekki oft sem maður sér aðra liti en þessa venjulegu :)

Texas koma úr Dýraríkinu Garðabæ, nóg til af þeim þar. Kosta ~3100kr stk.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
maria169
Posts: 103
Joined: 13 Feb 2010, 18:09

Post by maria169 »

Nú, við fórum þarna fyrr i vikunni og þá sögðu þau að þeir væru ekki til sölu, voru þeir ekki í endabúrinu ? (stóra)
--Kveðja María--
In my defence, I've done alot worse!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Nei ætli það hafi ekki verið að koma ný sending þá.
Þessir eru frekar litlir og í sölubúri.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er flott.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mjög flottir, hvað meinaru annað litafbrigði af Green Terror samt? Þeir eru báðir gold saum. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Liturinn á þeim minni var nánast alveg hvítur í búðinni og hélt ég því að þetta væri white saum. Hann er að gulna eitthvað núna þannig að jú það gæti verið að þetta sé venjulegur svona þegar þú minnist á það. Annars eru litirnir mjög enn ólíkir eins og sést á myndunum.
-Andri
695-4495

Image
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Mér finnst þetta bara glæsilegt!!
Geðveikur stærri Terrorinn og JD og óskarinn er bara krúttlegur svona :)
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Mjög flott. Flottar myndir, og mjög fallegir fiskar. Til hamingju með þá.
egg27
Posts: 44
Joined: 23 May 2009, 12:48

Post by egg27 »

bara vegna forvitni, hvaðan koma þessir JD?
en annars eru þetta mjög flottir fiskar og sérstaklega óskarinn
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Keypti þá af Jetski hér á spjallinu, sá fékk þá hjá Vargi fyrir ári síðan. Ekki veit ég hvort þeir komu úr heimaræktun eða innfluttir, kannski Vargur geti svarað því?
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þessir dempsey koma frá vini mínum af skaganum, fín eintök og ég á slatta af yngri systkynum þeirra ef menn vilja.
User avatar
maria169
Posts: 103
Joined: 13 Feb 2010, 18:09

Post by maria169 »

Já gæti verið, kanski spurning um að kíkja þarna uppeftir 8)

Og ef þér dettur einvertíman í hug að selja annan hvorn terrorinn þá lætur þú mig vita ;)

annars klassa búr, ætla að fylgjast með hvernig gengur hjá þér með plönturnar, þori ekki að setja í búrið hjá mér ef þeir ætla að far að tæta það eithvað, miðað við hvað þeir dunda sér við plastgróðurinn ;)
--Kveðja María--
In my defence, I've done alot worse!
egg27
Posts: 44
Joined: 23 May 2009, 12:48

Post by egg27 »

maður hefði kannski skellt sér á einhverja ef maður væri bara ennþá búsettur á íslandi..
En hef ekki ennþá fundið almennilega dýrabúð hérna í berlín en það kemur örugglega fljótlega
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Mjög flott búr hjá þér!!
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

:góður: konan er ánægð með búrið núna :!:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Enda ekki annað hægt nú loks þegar eitthvað með lit er komið í búrið :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Squinchy wrote:Enda ekki annað hægt nú loks þegar eitthvað með lit er komið í búrið :D
akkúrat...og eitthvað sem syndir um ;)


En annars er einhver farinn að leggja óskarinn í einelti..frekar fúlt..vitum samt ekki hver er að því.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Mig grunar GT sé sökudólgurinn
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Squinchy wrote:Mig grunar GT sé sökudólgurinn
Tek undir það :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Inga Þóran wrote:
Squinchy wrote:Enda ekki annað hægt nú loks þegar eitthvað með lit er komið í búrið :D
akkúrat...og eitthvað sem syndir um ;)


En annars er einhver farinn að leggja óskarinn í einelti..frekar fúlt..vitum samt ekki hver er að því.
ég sagði þér í gær Inga að það var Green Terror, reyndar sá minni. Sá stóri er bara komin útí horn eins og aumingi

Annars fann ég loksins fallegan Jaguar karl í gær og bætti honum í búrið, sá er mjög líklegast undir gamla parinu okkar miðað við eigendasöguna og ég hef því mikla trú á að hann verði þrusuflottur :mrgreen:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Andri Pogo wrote:
Inga Þóran wrote:
Squinchy wrote:Enda ekki annað hægt nú loks þegar eitthvað með lit er komið í búrið :D
akkúrat...og eitthvað sem syndir um ;)


En annars er einhver farinn að leggja óskarinn í einelti..frekar fúlt..vitum samt ekki hver er að því.
ég sagði þér í gær Inga að það var Green Terror, reyndar sá minni. Sá stóri er bara komin útí horn eins og aumingi

Annars fann ég loksins fallegan Jaguar karl í gær og bætti honum í búrið, sá er mjög líklegast undir gamla parinu okkar miðað við eigendasöguna og ég hef því mikla trú á að hann verði þrusuflottur :mrgreen:
:góður: Er þetta Jaguarinn sem var í dýragarðinum?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Jakob wrote:
Andri Pogo wrote:
Inga Þóran wrote: akkúrat...og eitthvað sem syndir um ;)


En annars er einhver farinn að leggja óskarinn í einelti..frekar fúlt..vitum samt ekki hver er að því.
ég sagði þér í gær Inga að það var Green Terror, reyndar sá minni. Sá stóri er bara komin útí horn eins og aumingi

Annars fann ég loksins fallegan Jaguar karl í gær og bætti honum í búrið, sá er mjög líklegast undir gamla parinu okkar miðað við eigendasöguna og ég hef því mikla trú á að hann verði þrusuflottur :mrgreen:
:góður: Er þetta Jaguarinn sem var í dýragarðinum?
ef þú átt við um þessa 2 stóru sem voru þar þá fanst mér þeir frekar ræfilslegir greijin. :roll:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

nei ekki þaðan, mér leist ekki nógu vel á þá.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Fékk í fyrradag gefins stærri Lutino óskar sem var verið að taka vel í gegn í öðru búri og átti ekki mikið eftir þar. Hann er enn á lífi hjá mér en liggur bara útí horni, litli Green Terror og Jaguarinn eru duglegir að taka í hann ef hann lætur sjá sig í miðju búrinu :?

Það er greinilega eitthvað við þessa hvítu óskara sem fær aðra fiska til að bögga þá, það er búið að taka litla óskarinn sem er á myndinni fyrir ofan svo illa í gegn að það vantar meira en helminginn af uggunum og hann er orðinn loðinn af fungus. Gerði stór vatnsskipti í gær en lét hann í sérbúr í dag með lyfjum...
Spurning hvort ég láti minni Green Terrorinn ef hann heldur þessu áfram.
-Andri
695-4495

Image
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Post by thorirsavar »

Geggjað flott búr og samsetning á fiskum. Hvar fékkstu stærri GT'inn? Agalega flottur.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

thorirsavar wrote:Geggjað flott búr og samsetning á fiskum. Hvar fékkstu stærri GT'inn? Agalega flottur.
Keypti hann af félaga mínum, veit ekki hvaðan hann kom annars.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
maria169
Posts: 103
Joined: 13 Feb 2010, 18:09

Post by maria169 »

Andri Pogo wrote:Fékk í fyrradag gefins stærri Lutino óskar sem var verið að taka vel í gegn í öðru búri og átti ekki mikið eftir þar. Hann er enn á lífi hjá mér en liggur bara útí horni, litli Green Terror og Jaguarinn eru duglegir að taka í hann ef hann lætur sjá sig í miðju búrinu :?

Það er greinilega eitthvað við þessa hvítu óskara sem fær aðra fiska til að bögga þá, það er búið að taka litla óskarinn sem er á myndinni fyrir ofan svo illa í gegn að það vantar meira en helminginn af uggunum og hann er orðinn loðinn af fungus. Gerði stór vatnsskipti í gær en lét hann í sérbúr í dag með lyfjum...
Spurning hvort ég láti minni Green Terrorinn ef hann heldur þessu áfram.
Er þetta frá gunna? ef svo er þá var hann aðal böggarinn í búrinu hjá mér :? Lattu mig vita ef þú ætlar að láta minni gt:)
--Kveðja María--
In my defence, I've done alot worse!
Post Reply