Ég er með anubias á 2 rótum hjá mér, nú er ég að spá í að breyta uppstillingu og breyta m.a. afstöðu rótanna í búrinu (leggja þær öðruvísi á botninn) Aðlagast plantan þessu eða þarf ég að taka hana af og festa aftur?
Plantan ætti að snúa sér, þ.e.a.s. blöðunum, en hún færir ekki stilkinn til á rótinni, ef þú vilt að stilkurinn færist eitthvað þá þarft þú að færa hann sjálf (ur)