Smá upplýsingar um gubby :)

Greinar um fiska og umhirðu þeirra

Moderators: Vargur, Andri Pogo

Post Reply
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Smá upplýsingar um gubby :)

Post by lilja karen » 06 Aug 2008, 01:07

Hér eru svona nokkrir puntar um gubby :) vona að þeir koma ykkur að einhverju gagni ;D

+Gubby fiskar eru gotfiskar og eignast þvi lifandi afkvæmi.

+Þeir geta átt fra 5 seiðum og yfir 100 .. en það fer eftir særð konunnar.

+Þegar þær eru ólettir eru þær með svartan blett á enda magans og verða kellurnar einnig vel feitar

+Þeir eignast afkvæmi á mánaðarfresti eða a 20-30 daga fresti.. En það fer algjörlega eftir vatnsgæðum i búrinu

+Ef kjellurnar verða stressaðar geta þær haldið afkvæmunum inni sér i nokkra daga.

+ Hitastigið fyrir gubby er 24-26°C hiti

+ Plöntur eru mjög góður felustaður fyrir seiðin (sérstaklega javamosi) ef þú ert ekki með gotbur (sem er litið plasthylki sem flýtur i búrinu og er sett kjellurnar i áður en þær gjóta svo þær geti ekki étið seiðin) .

+ Gubby fiskar eru mjög auðveldir til ræktunnar en það gæti tekið mikinn tima og mörg búr til að ná upp góðum stofni.

+Gubby fiskar eru ekki taldir sem góðir byrjandarfiskar vegna þess að þeir þurfa mjög góð vatnsskilyrði.

+Konur eru litminni en karlarnir og kallarnir fá stóran og litmiklan sporð

+Eftir að konurnar eru búnar að gjóta taka þær sér pásu i 2-3 daga og verða síðan aftur ólettar.

Vona að þetta komi að e-h gagni
Takk takk :D

Post Reply