Fiskaspjall.is

Umræður um fiska og vatnadýr
Núna er 21 Ágú 2019, 09:26

Allir tímar miða við UTC Ísland
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 1 póstur ] 
Höfundur Skilaboð
PósturSent inn: 06 Mar 2015, 10:49 
Ótengd/ur

Skráður: 18 Maí 2012, 15:37
Póstar: 23
Sæl veriði,

Ég á í kynjavandamálum að stríða í fiskabúrinu mínu. Ég á talsvert af gúbbýkörlum og kribbakörlum en það er bara eitt stórt pylsupartý í gangi. Mig langar í kerlingar fyrir þá. Endilega látið mig vita ef þið eruð til í að skipta/gefa/selja mér.

Nú svo langar mig í sverðdraga og er þar til í bæði kyn. Langar mest í þessa sem eru með svartan sporð.

Já og ef einhver vill losna við SAE þá skoða ég það.

_________________
Kveðja
Sigurgeir


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
Sýna pósta frá fyrri:  Raða eftir  
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 1 póstur ] 

Allir tímar miða við UTC Ísland


Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 6 gestir


Þú getur ekki sent inn nýja pósta á þessu spjallborði
Þú getur ekki svarað í umræðum á þessu spjallborði
Þú getur ekki breytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki eytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki sent inn viðhengi á þessu spjallborði

Leit að:
Fara á:  
cron
POWERED_BY