[SELT] 600 lítra fiskabúr með ÖLLU!

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

[SELT] 600 lítra fiskabúr með ÖLLU!

Post by Sven »

Góðan dag, mig langaði að kanna með áhugann á fiskabúrinu mínu, þetta er 600 ltr fiskabúr sem var smíðað árið 2009.
Það má sjá upplýsingar um smíðina hér: viewtopic.php?f=25&t=6634
Með búrinu fylgir skápurinn og allur búnaður sem er:

Eheim 2260 http://www.aquaristikshop.com/aquaristi ... 60/226001/
troðfullur af eheim SUBSTRATpro http://www.aquaristikshop.com/aquaristi ... ro/251002/
og EHEIM mech http://www.aquaristikshop.com/aquaristi ... CH/250705/
Tunnan er nokkurra ára en dælan sjálf er glæný.

SACEM2000 filter, eins og þessi en bara stærri http://www.aquaristikshop.com/aquaristi ... 00/162102/ í honum eru svapmar og ull og einhver media.

Eheim circulation pumpa, held að það sé 1000 týpan frekar en 600 http://www.aquaristikshop.com/aquaristi ... 00/100222/

2 x inline 300W hitarar http://www.aquaristikshop.com/cgi-bin/n ... temartic_e
Hangandi ljós með stæði fyrir 4x39W T5 perur
Bara glerið í þetta búr kostaði um 120 þúsund króunur
Svo fylgir með fullt af svampi og dóteríi.
Öll tengi eru í gegn um botnglerið þannig að engar snúrur eða slöngur sjást (sjá þráðinn sem ég linkaði í efst).
Glerið er nánast alveg rispulaust, fann eina þegar ég skipti í búrinu, hún er lítil og virðist bara sjást þegar það er verið að skipta um vatn og glerið nær að þorna.
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: [TS] 600 lítra opið fiskabúr með ÖLLU!

Post by snerra »

Hvaða verðhugmynd ert þú með ?
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Re: [TS] 600 lítra opið fiskabúr með ÖLLU!

Post by Sven »

Ég er opinn fyrir tilboðum, en það fer svolítið eftir því hvort allur pakkinn sé tekinn í einu.
Endilega skjóttu tilboði ef þú hefur áhuga.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: [TS] 600 lítra opið fiskabúr með ÖLLU!

Post by ulli »

Falleg stofustáss :góður:
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: [TS] 600 lítra opið fiskabúr með ÖLLU!

Post by siggi86 »

Ég væri til í GLÆ nýja mynd af búrinu :D
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Re: [TS] 600 lítra opið fiskabúr með ÖLLU!

Post by Sven »

Núna er ég búinn að kítta yfir alla líminguna á búrinu með almennilegu fiskabúrakítti.

Ég er við það að fara að setja fiska í búrið, en mig langaði fyrst að athuga hvort það væri einhver áhugi fyrir að kaupa það. Er líka kominn með snyrtilegt gler til að loka búrinu sem er mjög auðvelt að taka af.

Ef einhvern langar í þetta búr, eða þekkir einhvern (mundi t.d. henta mjög vel í fyrirtæki) sem mundi hafa áhuga á því, þá er um að gera að hafa samband fljótt.
Ef allt klabbið er tekið saman getur þetta farið á góðu verði, enga vitleysu þó, fullt verð á þessu var algert rugl :/
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: [TS] 600 lítra fiskabúr með ÖLLU!

Post by Sibbi »

Er þetta nokkuð búrið sem þú varst með í stofunni hjá þér forðum?
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Re: [TS] 600 lítra fiskabúr með ÖLLU!

Post by Sven »

Já, þetta er það.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: [TS] 600 lítra fiskabúr með ÖLLU!

Post by Sibbi »

:góður:
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: [TS] 600 lítra fiskabúr með ÖLLU!

Post by Agnes Helga »

Hvaða verðhugmynd ertu með?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Re: [TS] 600 lítra fiskabúr með ÖLLU!

Post by Sven »

Jah... nú er ég kominn með fiska í búrið....En ég er opinn fyrir tilboðum.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: [TS] 600 lítra fiskabúr með ÖLLU!

Post by Agnes Helga »

Já,skil þig.. ég er ómöguleg í að bjóða eitthvað út í loftið, hef ekki sens hvað svona búr eru að fara á.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Re: [TS] 600 lítra fiskabúr með ÖLLU!

Post by Sven »

Ætli ég mundi ekki freistast til að láta þetta fara fyrir eitthvað nálægt 200 þúsund kalli (sem er samt mjög langt frá því sem þetta kostar nýtt).
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Re: [TS] 600 lítra fiskabúr með ÖLLU!

Post by audun »

Hversu langt er búrið og er til ný mynd
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Re: [TS] 600 lítra fiskabúr með ÖLLU!

Post by Sven »

2m á lengd. En ég held að það sé farið úr sölu nema að mjög gott boð berist.
Það eru einhverjar myndir í þræðinum sem ég vísaði í.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Re: [TS] 600 lítra fiskabúr með ÖLLU!

Post by Sven »

Þetta stofustáss fæst fyrir rétt verð.
Hellingur af grænfóðri fylgir með í kaupbæti (rúmlega 10 lítrar)
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Re: [TS] 600 lítra fiskabúr með ÖLLU!

Post by Sven »

Læt þetta fara á 150 þúsund, botnverð.
Post Reply