Afríska Fiskabúrið mitt.

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Afríska Fiskabúrið mitt.

Post by acoustic »

Image

Hérna er ný búið að setja vatn í búrið.
og ekki bestu mindgæðin.

Image

Image
svo henti ég gullfiskunum úr littla búrinu. bara svona til að prófa.

Image

Svo keipti ég Afrískar sikliður og stefni að því að hafa búrið í þannig þemu.

Image

Image

Image

Image

eins og sést þá er einn gullfiskur í búrinu. Ég ættla að prufa að hafa hann með Afrísku sikliðunum og sjá hvernig það gengur.

Image

Hér er heildarmynd af búrinu. þið verðið að afsaka myndgæðinn myndavélinn er léleg.

Image
svona er búrið ´dag nýr bakrunnur og þvílíkur munur.
Last edited by acoustic on 05 May 2007, 23:57, edited 7 times in total.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

lofar góðu !!
mér finnst álnakörurnar hrikalega flottar. . !

væri gaman að fá heildarmynd af búrinu nú þegar vatnið er orðið tært.

þú skalt nú ekki veðja á gullan .. ..
Last edited by Hrappur on 29 Apr 2007, 21:56, edited 2 times in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Voða fínt.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Takk. þetta er allt nýtt fyrir mér þannig að það má alveg commenta og gefa ráð
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Getið þið frætt mig etthv um fiskinn( Tropheus ) virkar hann í Afriskt búr?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvað er búrið stórt?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Re: nýa (notaða) fiskabúrið mitt

Post by Hrappur »

acoustic wrote:
Hér er heildarmynd af búrinu. þið verðið að afsaka myndgæðinn myndavélinn er léleg.
prófaðu að gamni að taka myndir í kvöld eftir að rökkva tekur og hafa öll ljósin slökkt í stofunni og slökkva á flassinu á vélinni. . . notast bara við ljósið í búrinu .

og slökkva á sjónvarpinu (ef konan leyfir)
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Image

þið verðið að afsaka gæðinn vélinn er léleg. :?

Image

Þessi er í smá uppáhaldi hjá mér. rosa flottur.

Image

Image

Image

Image
Þessi er blindur á öðru enn dafnar bara rosa vel.

Image

Annar sömu tegund. þessi er rosa mikið í felum og ver svæðið sitt meira en allir hinir. töffari.

Image

Þessi hljóta að heita yello etthvað ? :lol:

Image

Image

það eru 18 fiskar í búrinu.
Hvað er við hæfi að hafa marga í búrinu ?
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Búri er 240 lítra.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég er með 25 fiska í 240 lítra búri sem er í sömu málum og þitt.
Það er samt fullmikið. Ég tel að búrið þoli vel um 25 unga fiska en ekki meira en 15-20 (eftir tegundum) fullorða fiska.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Image

ég næ bara ekki betri mynd af búrinu með þessari vél.

Hé eru smá upplisingar um búrið.

dælan sem notuð er: Am-Top. At-3338 tunnudæla.
virkar bara mjög vel.

Sandurinn er úr nautholsvíkinni.

og steinana fann ég í klettum í mosó.

Ég er ekki enn orðinn það fróður að ég geti sagt ykkur
hvað fskarnir né gróðurinn heitir.
Enn þetta er biggt upp á Afriskum sikliðum
bæði fiskar og gróður.
og allt í kríng.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég er ekki enn orðinn það fróður að ég geti sagt ykkur
hvað fskarnir né gróðurinn heitir.
Fiskarnir á myndunum eru:
Þeir heiðgulu, Labidochromis caeruleus (yellow lab.),
bláu með ljósbláum röndum, Pseudotropheus demasoni.
bláir með gulan sporð, Pseudotropheus sp. "Acei",
ljósbláir, Cyrtocara moorii,
gulir með dökkri rönd, Melanochromis auratus.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Takk Fyrir. vargur
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

álnakörur heita þeir sem eru í uppáhaldi hjá mér ekki satt ?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Jú.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Image
svona er búrið ´dag nýr bakrunnur og þvílíkur munur.
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

þetta er flott búr hjá þér ég er að fíla þessa steina þvílíkt mikið
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

nokkrar myndir af íbúunum víst ég sé nú að þessu.

Image

Image

Image

Image
Last edited by acoustic on 06 May 2007, 00:33, edited 1 time in total.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

JinX wrote:þetta er flott búr hjá þér ég er að fíla þessa steina þvílíkt mikið
Takk bara vest að ég nái ekki betri myndum :cry:
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Image
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Hey afh koma ekki myndirnar ! ?
Gunni
Posts: 6
Joined: 19 Apr 2007, 23:34

Post by Gunni »

[img]http://slóðin[/img]

Varst með / á öfugum enda við slóðina :) Verður líka að byrja á http:
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

ok nú skil ég. takk takk. :-)
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

náði ágætri mynd af búrinu.

Post by acoustic »

Image
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

flott. . !!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Er þetta sama búr og á fyrstu myndinni?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Jebb sama búr .
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er svakaleg breyting. Mjög flott hjá þér.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Já soldil breyting. takk fyrir það kærlega :D
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Mér finnst þessi mynd djöfull góð.

Image
Post Reply