Lemon/lutino oscarar

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Lemon/lutino oscarar

Post by Vargur » 02 Jan 2009, 22:53

Lemon oscarararnir okkar Elmu voru orðir fullstórir í 240 lítrunum og fengu því flutning í annað 400 lítra búrið.

Image
Tækifærið var notað til að endurhanna búrið aðeins og svo verður sett passleg rót í það.
Í búrinu eru líka tveir Green terror, Jack Dempsey og fimm senegalus.
Rauðu deplarnir eru speglun frá jólatrénu en ég gleymdi að slökkva á því.

Hér eru líka myndir síðan í desember ljósmyndakeppninni af skepnunum.
Elma tók fyrri myndina en ég þá seinni.

Image

Image
Last edited by Vargur on 30 May 2009, 10:12, edited 1 time in total.

Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur » 02 Jan 2009, 22:56

þín er betri
ugginn og búkurinn í rosa fókus og myndin tær
( ég kaus hana )
skil ekki hvernig fólk getur ekki séð svona þegar það er að kjósa
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða

User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob » 02 Jan 2009, 23:34

geggajð

Mig langar svo í oscar :(

sem betur fer þarf ég bara að redda mér búrinu. búinn að fá það samþykt hjá konunni að fá oscars um leið og við getum keypt nýtt búr :)

to bad að það verður ekki næstum því strax :(
Ekkert - retired

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma » 03 Jan 2009, 00:00

mér finnst báðar myndirnar mjög góðar. Ég hef ekki mikla reynslu af myndatökum, sérskalega af fiskum, en mér finnst ég bara hafa tekist mjög vel til með þessa mynd:)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L

Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen » 03 Jan 2009, 00:25

Mér finnst báðar myndirnar rosalega flottar. :)
Get hreinlega ekki gert upp á milli (enda hef ég ekkert vit á ljósmyndun).
Bara vel gert, flott búr og gullfallegir fiskar. :wink:

User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer » 03 Jan 2009, 09:21

flottar myndir... hvernig eru green terror að spjara sig??
er að fikta mig áfram;)

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma » 03 Jan 2009, 16:04

GT hafa það mjög gott, eru ófeimnir við að borða og sýna sig. Settum stóra Parrotinn yfir til oscarana, því að stóri var eitthvað vondur við þennan litla. Litli parrotinn sýnir loksins litli, en þegar stóri var með honum þá var litli alveg kolsvartur og hékk upp við dæluna til að fela sig, alveg skíthræddur. Það þarf nú reyndar ekki mikið til að hræða Parrot, hehe :)

Oscaranir fóru ekkert í fýlu við fluttningin og stökkva á móti mér þegar ég nálgast búrið til að gefa þeim að borða.

Takk fyrir Karen
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma » 28 Jan 2009, 00:34

Kominn tími til að setja inn nokkrar myndir af 400L búrinu og íbúum þess. Var að taka nokkrar myndir :)

Image
hvítur convict karl

Image
oscar

Image
oscar

Image
Green Terror

Image
oscar
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma » 28 Jan 2009, 18:57

ein í viðbót :)

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob » 28 Jan 2009, 20:22

Ótrúlegt hvað þú getur tekið góðar myndir, þú hefur hæfileika. :)

SteinarAlex: ÓSAMMÁLA
400L Ameríkusíkliður o.fl.

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma » 29 Jan 2009, 00:24

Takk Jakob :) mér finnst líka æði gaman að taka myndir.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L

User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari » 29 Jan 2009, 23:50

flottur green terror er þetta GT sem ég lét þig fá einar (mixer)

User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer » 30 Jan 2009, 01:33

jamm
er að fikta mig áfram;)

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma » 30 Jan 2009, 13:50

já, GT eru mjög fallegir og gaman að fylgjast með þeim.

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma » 05 Feb 2009, 13:10

ég var að taka nokkrar myndir í gærkvöldi, hérna koma þær.

Image


Image


Image
ekki alveg skýr, en langaði að setja hana inn, þeir voru eitthvað að rífast þarna.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma » 19 Mar 2009, 19:22

einn durgurinn minn 8)

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma » 25 Mar 2009, 19:02

Myndarlegur 8)

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L

User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga » 25 Mar 2009, 19:32

Þessi er nu bara nokk kyssilegur.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur » 07 Apr 2009, 00:28

Ég held maður geti hætt að kalla óskarana lemon óskara því þeir virðast ætla að vera bara lutino en þó með gulum blæ sem er talsvert meiri en maður á að venjast á lutino, sennilega er um að ræða fiska undan lemon x lutino pari og ræktandinn hefur selt þá sem lemon til að geta rukkað aðeins meira.
En hvað um það, þetta eru fallgir fiskar og virðast vera að hugsa um að para sig og eru farnir að hreinsa horn í búrinu.

Það er nóg komið af óskaramyndum í þráðinn þannig ég set inn nýjar myndir af tveim af hinum íbúum búrsins.

Image
Hvítur convict karl.

Image
Green terror.

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma » 20 May 2009, 01:18

nokkrar myndir úr 400L oscara búrinu

Image
hvíti convict karlinn kominn með stærri hnúð á hausinn

Image
Heros Severos

Image
JD að ybba sig

Image
gibbinn

Image
Oscar
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L

User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga » 20 May 2009, 08:30

Mjög góðar myndir. Sætur þessi hvíti convict og hinir ekkert síður flottur líka.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr

User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja » 29 May 2009, 23:36

Geggjaðar myndir hjá ykkur! :D

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma » 12 Sep 2009, 00:27

jæja er ekki komin tími á myndir í þennan þráð? Oscaranir eru einir í 400L búrinu fyrir utan nokkra senegalusa, raphael og gibba (fer voða lítið fyrir þeim) en oscaranir hafa stækkað þó nokkuð og eru voða hamingjusamir saman.

Image

Image

Image

Image

Image
búrið
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob » 12 Sep 2009, 00:36

Fallegir, mér sýnist þú vera líklega með par.
400L Ameríkusíkliður o.fl.

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma » 12 Sep 2009, 00:42

þess vegna sagði ég að þeir væru voða hamingjusamir saman :mrgreen:
þeir eru alltaf að æfa sig, sýna sig fyrir hvort öðrum, grafa holur og svoleiðis.... og ég held að ég viti hver sé kerlinginn, þessi sem er vinstra meginn á mynd #2. Þegar þeir voru að æfa sig eitt skiptið, þá urðu þeir voða æstir og hrygningar pípan (totan) kom í ljós hjá þessum vinstra meginn..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L

diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi » 12 Sep 2009, 01:12

afhverju er mynd nr4 ekki í keppninni!

User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry » 12 Sep 2009, 01:48

Alltaf verið hrifinn af Óskörum, og þetta eru mjög flott eintök. Hefuru kennt þeim einhver trix?

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma » 12 Sep 2009, 12:18

Diddi: afþví að ég tók myndinar bara í gærkvöldi :)

Henry: Takk :D nei hef ekki kennt þeim neitt. Held að það sé ekki sniðugt t.d að kenna þeim að hoppa, það gæti bara orðið að slæmum ávana hjá þeim. En þeir fara nú samt hálfir upp úr þegar ég gef þeim að borða, algjörar frekjur, hehe :D
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma » 18 Jan 2010, 12:59

Var að gefa Oscurunum í gær og náði þessu skemmtilega mómenti á mynd

Image

Þegar Oscaranir bryðja töflurnar þá fara einhver korn út um tálknin
og Asian "black" Up side down kattfiskarnir vita það alveg!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L

User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni » 18 Jan 2010, 17:11

Sniðugir :)

Post Reply