Fiskur að gjóta

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
gunnarh
Posts: 5
Joined: 04 Sep 2013, 22:26

Fiskur að gjóta

Post by gunnarh »

Var svo hepinn að einn fiskur var að gjóta hjá mér og spurning hvert ég verð að taka hann frá hinum því hinir eru ornir svo stórir. Ég næ ekki mynd af honum því hann liggur alltaf í leyni. Það er einn af bláu og svörtu fiskonum sem áttu.
Getið þið líka sagt mér heitið á öllum tegondonum sem eru hérna á myndaonum fyrir neðan því við erum tveir ósammála um það.

Image
Image

Takk fyrir.
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Fiskur að gjóta

Post by RagnarI »

þessir bláu með svörtu láréttu röndunum Melanochromis Maingano
Þessi blái með gula í sporðinum er Pseudotropheus Acei
Þessir Gulu eru Yellow lab (Labidochromis Caeruleus)
rest veit ég ekki
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Fiskur að gjóta

Post by Sibbi »

OB þarna á neðri myndinni.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply