300L Demasoni Búr

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

300L Demasoni Búr

Post by Gunnar Andri »

Við erum með 300l Juwel búr.
Í því eru um 45+/- Demansoni fiskar sem fjölga sér sjálfir
Við vorum með blandað malawi búr en ákváðum að hætta með það og setja frekar upp sér demasoni búr.
Hérna eru nokkrar myndir kem með betri myndir þegar ég get nálgast betri vél.
Image
Image
Image
Last edited by Gunnar Andri on 16 Dec 2010, 22:21, edited 2 times in total.
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

gerði óvart 2
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

helvíti flott maður

væri gaman að sjá heildar mynd af búrinu :D
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

Toni wrote:helvíti flott maður

væri gaman að sjá heildar mynd af búrinu :D
Hér kemur ein heildarmynd af búrinu:
Image

en er þó í lélegum gæðum
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

eru þetta þeir að austan :?:
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

nei þessir eru innfluttir að utan og hafa verið að fjölga sér þess vegna segi ég 45+/-
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Re: 300L Demasoni Búr

Post by Inga Þóran »

:góður:
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Re: 300L Demasoni Búr

Post by diddi »

flottir fiskar, en vantar smá grænt í búrið að mínu mati :góður:
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Re: 300L Demasoni Búr

Post by Gunnar Andri »

já það vantaði grænan lit í búrið en þetta búr er ekki lengur uppi þar sem ég seldi það
agnes björg
Posts: 62
Joined: 10 Jun 2010, 21:17

Re: 300L Demasoni Búr

Post by agnes björg »

var að velta fyrir mér, hvar fékstu mölina í búrinu?
Post Reply