Þörungavandræði á 2-3 mánaða gömlu búri.

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Þörungavandræði á 2-3 mánaða gömlu búri.

Post by ibbman »

Sæl veriði, hvað í ósköpunum get ég gert í þessu þörungarvandræði ?
Þarf að skrapa botninn af brunþörungi 1x á dag, síðan er live rockið að kafna í þörungi... Er þetta eðlilegt eða get ég eitthvað gert í þessu ?


Edit* Nuna er líka að byrja að koma mikið af grænni "skán" á glerin.....
Síðan vill ég líka losna við bleika kalkþörunginn af þeim stað sem ég vill ekki hafa hann, er þetta kroppað af með spaða eða busta bara ?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Kalk þörunginn losnaru við með gluggasköfu, getur keypt sérstakar sköfur í dýragarðinum sem heita handyman og eru gerðar fyrir sjávarbúr, Brúnþörunginn losnaru við með red slime remover ef þetta eru svona teppi sem leggjast ofaná allt sem heitir cynobacteria(minnir mig) það er líka til í dýragarðinum.
Minn fiskur étur þinn fisk!
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Post by ibbman »

Takk kærlega fyrir það ;)
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Post by ibbman »

Hmm.... er búinn að skoða þetta, og ég er ekki með þetta red slime, bara venjulegur brúnn þörungur sem leggst yfir. Virkar red slime remover á það líka ?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Já það virkar á þessa cynobacteriu, er þetta ekki svona eins og slím teppi sem legst yfir allt? ef þú skrúbbar þetta af þá fer svona teppi af?
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

red slime remover virkar ekki á brún þörung.

fáðu þér fleiry túrbo snigla.þeir étta þetta af best list.

er lika að vandræðast með þennan brúnþörung.sniglarnir mínir 4 hafa ekki undan í 800ltrunum :P en þeir eru alltaf að étta :lol:
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Post by ibbman »

Sniglarnir mínir 4 hafa ekkert undan í 360 lítrum hjá mér :|
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvað eru mælingarnar á vatninu að segja ?

svona þörungur kemur oft vegna umfram næringarefna í vatninu þannig að áður en þú ferð að dæla efnum í búrið myndi ég reyna finna sökudólginn af þessum þörung þar sem svona efni eru oft bara skyndi lausnir
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply