Brine Shrimp Egg

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Brine Shrimp Egg

Post by ibbman »

Vantar smá aðstoð við þessi egg.
Hugmyndin min var sú hvort ég gæti mögulega sett þau í saltvatnsbúrið hjá mér, og fengið þau til að lifa í liverockinu hjá mér og fjölga sér ?

Er það mögulegt ? Og hvernig er fólk að gera þetta, hvernig læt ég þetta klekjast út ?


Edit: Get ég notað saltvatn úr búrinu minu ? ?
RosaH
Posts: 103
Joined: 29 Mar 2009, 21:15

Post by RosaH »

ég bjó til svona hatchery úr kókflöskum:
http://www.youtube.com/watch?v=7uNkHPuGaqo
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Afar ólíklegt að þá náir að halda þeim lifandi í meira en 1-2 daga í búrinu hjá þér. Þú þarft frekar sérhæfðan búnað í að halda þeim lifandi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply