einhver með mantis á Íslandi?

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
User avatar
Kubbur
Posts: 100
Joined: 09 Oct 2006, 13:28
Location: Reykjanesbær
Contact:

einhver með mantis á Íslandi?

Post by Kubbur »

Er að pæla í að henda upp 200-400L búri, og það eina sem mig langar að vera með í því er peacock mantis og mögulega einhvers konar cleanup crew

Get ég notað íslenskan sjó eða á maður að blanda sjálfur ?
Er einhver að selja svona á Íslandi?
Er vesen að panta livestock að utan?
Veit að einhverjum kann að þykja þetta dýr plága, ég sé það ekki þannig :)

Er það ekki rétt skilið hjá mér að cycla búrið er bara að fylla það af sjó og henda í það live rock og bíða í 90 daga ?
Post Reply