Page 1 of 1

60L Sjáfarbúr

Posted: 13 Feb 2014, 11:14
by eyberg
Sælir spjallverjar.
Þá er ég komin með 60L Juwel búr með skáp (60X30X32)

Búnaður er:
Lítil hreinsi dæla 400L/H
Hitari 50W
60 cm GLO Dual T5 HO 2x24w ljós
Image

2.5kg DR
Skeljasandur

Myndir:
Image
Image
Image

Re: 60L Sjáfarbúr

Posted: 13 Feb 2014, 23:38
by Squinchy
Flott byrjun hjá þér, ertu kominn með einhvað plan varðandi lífríkið sem fer í búrið?

Re: 60L Sjáfarbúr

Posted: 14 Feb 2014, 10:27
by eyberg
Nei ekki eins og er og ætla að reina að fara hægt í þetta :-)

En sennilega 1 par af clownfish og svo eithvað af kóral.
Síðan verður hreinsi tím líka :-)

En svo væri gaman að fá hugmyndir af fiskum í staðin fyrir clownfish :-)