ein spurning um búnað í saltið

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

ein spurning um búnað í saltið

Post by S.A.S. »

Hvað er það versta sem maður missir í saltvatns búri þá meina ég ef það slær út hvort er verra að missa straum dælurnar eða ljósinn
mig grunar að það skipti minna máli með skimmerinn og return dæluna ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: ein spurning um búnað í saltið

Post by Squinchy »

Straumdælur og return myndi ég segja
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: ein spurning um búnað í saltið

Post by kristjan »

Sammála því að straumdælurnar meiga ekki stoppa mjög lengi. Einnig return dælin og svo verður að hafa i huga að skimmerinn þjónar ekki bara hlutverki sem hreinsigræja heldur er hann mikilvægur til ad koma surefni i vatnið þannig ef það slokknar á honum þá verða straumdælurnar að vera i gangi til að lofta um vatnið.
350 l. Juwel saltvatnsbúr
Post Reply