400L Búrið mitt [Toni]

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Re: 400L Búrið mitt [Toni]

Post by Toni »

Allt gengur vel í búrinu, allir lifandi held ég allavega... hef reynar ekki séð einn krabbann í nokkra daga.
Ætla að henda inn myndum í kvöld vonandi ;)

Hvað mælið þið með að maður sé með marga krabba og snígla í búrinu ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 400L Búrið mitt [Toni]

Post by Squinchy »

Flott :), það er nú eitthver "þumarputta regla" um þetta en hún hefur ekki virkað fyrir mig, ég er greinilega of sparsamur á matinn og krabbarnir svelta ef ég hef haft of marga, bara prófa sig áfram
Kv. Jökull
Dyralif.is
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Re: 400L Búrið mitt [Toni]

Post by Toni »

Já ég prufa mig eitthvað áfram í þessu, er með tvo eins og er... langar í fleiri.
Myndirnar eru enn á leiðinni :D
siddi95
Posts: 49
Joined: 16 Jan 2012, 01:04
Location: Vestmannaeyjar

Re: 400L Búrið mitt [Toni]

Post by siddi95 »

það er ekki gott að láta þennan orm stinga sig eg var að færa eitt grjót í búrinu mínu um daginn og það er liðin vika síðan hann stakk mig í puttan og það er eins og það sé steipa inní puttanum þar sem hann stakk mig :) vildi bara svona segja mína reinslu af þessum ormum :)
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: 400L Búrið mitt [Toni]

Post by DNA »

Sum sjávardýr eru með eitraða brodda sem brotna auðveldlega og verða eftir í þeim sem ræðst á dýrin og þarf að ná þeim úr aftur.
Post Reply