Sjávarbúraeigendur hafa flutt á Facebook.

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Sjávarbúraeigendur hafa flutt á Facebook.

Post by DNA » 10 Dec 2013, 06:55

https://www.facebook.com/groups/sjavarbur/
Annars má pota í "Guðmundur Geir" og "Arnar Valdimarsson".

Af einhverjum völdum virðist það henta fólki mun betur og lifnaði mikið yfir umræðum.
Við þökkum samt Fiskaspjall.is fyrir mjög gott samstarf.

SantaMonica
Posts: 13
Joined: 12 Feb 2014, 10:34

Re: Sjávarbúraeigendur hafa flutt á Facebook.

Post by SantaMonica » 02 Apr 2015, 01:01

Facebook er mjög gott, en umræður villast fljótt :O

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Sjávarbúraeigendur hafa flutt á Facebook.

Post by keli » 02 Apr 2015, 09:03

Já það er einmitt vandamálið við facebook.. Það týnist allt um leið og fólk hættir að bumpa því. Glatað að leita í umræðum og google finnur ekki neitt.

En það er nokkuð ljóst að flestir eru að færa sig á facebook. Mér finnst það persónulega lélegt, en skil það svosem ágætlega þar sem margir eru hvorteðer alltaf að hanga þar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net

SantaMonica
Posts: 13
Joined: 12 Feb 2014, 10:34

Re: Sjávarbúraeigendur hafa flutt á Facebook.

Post by SantaMonica » 02 Apr 2015, 14:41

Getur notað Facebook fyrir uppboð. En lengi umræða er betri á vettvang.

Post Reply