Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Post by Squinchy »

Snilld, hvernig er yfirfallið að virka?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Post by DNA »

Nýtt búr komið í gang. Til hamingju með það.

Sandurinn er ekki sá sami og ég er með en þarf ekkert að vera verri fyrir það.
Það er minna af þessu svarta hjá mér og mér sýnist þinn vera talsvert grófari.
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Post by kristjan »

Yfirfallið er að virka mjog vel náði að stilla tad tannig að allt vatnið fer i gegnum full syphon rörið og vatnshæðin stöðug i yfirfallsboxinu, þetta er alveg hljóðlátt heyri ekkert i vatninu bara hummið í dælunni.

Ég notaði þennan sand og hann er aðeins öðruvísi en það sem maður a að venjast i saltvatnsbúrum en samt flottur.
350 l. Juwel saltvatnsbúr
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Post by kristjan »

er að spá í að kaupa mér reactor undir kol og GFO og var að velta því fyrir mér hvort það sé eitthvað verra að kaupa einn svona dual reactor og hafa bæði kolin og GFO í honum heldur en að kaupa tvo reactora. Er einhver með reynslu af þessu?
350 l. Juwel saltvatnsbúr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Post by Squinchy »

Hafa tvo myndi ég segja
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Post by kristjan »

Ég var að mæla ammonia, nitrite, nitrate og PH hjá mér og held að það sé að fara af stað cycle hjá mér. Er reyndar voðalega heftur á þessi mælisett, finnst stundum svo erfitt að sjá hvar á litakortinu niðurstöðunar eru. Mér sýnist samt vera mælanleg ammonia í búrinu en ekkert bólar á nitrite né nitrate.

Hvað sjáið þið úr þessum myndum, er ekki smá hint af ammonia?? (ég hef ekki hugmnd um afhverju myndirnar eru svona stórar)

Image

Image
350 l. Juwel saltvatnsbúr
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Post by kristjan »

Skelli inn einni mynd af sumpnum fyrir áhugasama

Image
350 l. Juwel saltvatnsbúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Post by keli »

0.25-0.50 ammónía myndi ég segja...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Post by DNA »

0.5 mg/L

Það þarf að vera smá rót á járnoxíðinu og því er betra að hafa það sér.
Annars hef ég aldrei heyrt um það sem þú ert að tala um.

Ég er með stærri gerðina frá Two Little Fishies raðtengda. Ódýrt og gerir það sem þarf.
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Post by kristjan »

Er að spá í þessum hérna

Image
350 l. Juwel saltvatnsbúr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Post by Squinchy »

Ættir ekki að vera svikinn af þessum, fær góðar umsagnir á netinu
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Post by DNA »

Bulk Reef supply selja ekki til útlendinga.
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Post by kristjan »

A
Last edited by kristjan on 27 Aug 2013, 17:29, edited 1 time in total.
350 l. Juwel saltvatnsbúr
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Post by kristjan »

DNA wrote:Bulk Reef supply selja ekki til útlendinga.
Nei eg veit en tad er hægt að kaupa tetta a sama verði a ebay af seljanda sem sendir til Íslands en flutningurinn kostar reyndar 60 dollara. Spurning hvort einhver annar sé að spá í að fá sér svona þar sem flutningskostnaðurinn verður hlutfallslega minni ef fleiri eru keyptir

http://www.ebay.com/itm/Bulk-Reef-Suppl ... 27d68abb61
350 l. Juwel saltvatnsbúr
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Post by kristjan »

Ég var að mæla hjá mér vatnið

NO2, NO3 og ammonia = 0
PO4 = 0
kalk = 400 mg/l
magnesium = 1080 mg/l
KH = 6 dkh

Magnesiumið er of lágt en ég var að spá hvort það sé eitthvað sem ég þarf að hafa áhyggjur af á meðan ég er ekki eð neina harða kóralla. KH er einnig lágt en þó innan marka. Græði ég eitthvað á því að vera að hækka það eitthvað?
350 l. Juwel saltvatnsbúr
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Post by DNA »

Þarft að taka þörungavöxt inn í dæmið með fosföt mælinguna því þeir draga þau í sig jafnharðan.
Þú þarft að stilla þetta betur af fyrir harða en ég held að linir spjari sig alveg en það er þá spurning hversu vel miðað við fullkominn vatnsgæði.

Hvað með seltu, hitastig og sýrustig hjá þér?
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Post by kristjan »

selta = 1.022 ekki mælt með refractometer
hiti = 25°C
Ph = 8,4

það er svolítið af GHA að vaxa í búrinu sem er örugglega að taka upp allt PO4

Hvað myndir þú gera til að stilla þetta betur af, bæta magnesium í?
350 l. Juwel saltvatnsbúr
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Post by kristjan »

KH: 7 dkh
Ca: 408 mg/l
Mg: 1080 mg/l

mælingar frá því í dag. Er búinn að vera að bæta Ca og Mg mep einhverju sem heitir Reefbuilder en það hefur ekki verið gert með neinum vísindalegum leiðum þ.e. bara smá sletta í sumpinn af og til. Skv. þessum mælingum er aðeins búið að hækka Ca en Mg búið að standa í stað. Hugsanlega vegna þess að kalkþörungar eru farnir að vaxa
350 l. Juwel saltvatnsbúr
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Post by linx »

Ef að GHA fer alveg á fullt getur þú hækkað magnesium til þess að hefta þörunginn!
http://blog.aquanerd.com/2013/01/magnes ... algae.html

Það er samt líka mjög sniðugt að rækta þörunginn annarsstaðar og henda honum ásamt öllum efnunum sem láta hann vaxa...
Just saying. 8)
Post Reply