Skráning á spjallið

Upplýsingar og fyrirspurnir um reglur og tæknilegar hliðar spjallsins

Moderator: Vargur

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Skráning á spjallið

Post by Vargur »

Velkomin á spjallið.

Þú skráir þig á spjallið með að smella á Nýskráning hnappinn efst hægra megin á forsíðunni og fylgir þeim leiðbeiningum sem gefnar eru.
Það hefur borið á því að nýjir notendur sem nota ókeypis póstþjónustu, td. hotmail.com, fá ekki staðfestingar póst til að virkja aðgang sinn og í sumum tilfellum er pósturinn flokkaður sem ruslpóstur þannig það er ágætt að athuga líka í ruslakörfuna. Ef þú færð ekki staðfestingar póst eða getur einhverra hluta vegna ekki virkjað aðgang þinn að Fiskaspjall.is sendu mér þá endilega póst á fiskaspjall@gmail.com

Hér er ætlunin að verði málaefnalegt og skemtilegt spjall um fiska og vatnadýr. Vinsamlega athugið að óheimilt er að auglýsa beint vörumerki eða þjónustu verslana og fyrirtækja nema með fengnu samþykki.
Vinsamlega lesið einnig yfir aðrar reglur hér á spjallinu.

Ekki er ætlunin að fjalla um önnur dýr hér en þó er þráður tileinkaður öðrum dýrum og er hugsaður til að fiskaeigendur geti póstað myndum og upplýsingum um önnur dýr í þeirra eigu.
Post Reply