Saltpétur

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Rúbaksif
Posts: 6
Joined: 30 Nov 2014, 23:12

Saltpétur

Post by Rúbaksif »

Eru menn að kaupa saltpétur (KNO_3) einhverstaðar innanlands eða er verið að panta smá og smá í einu frá aquariumfertilizer.com ?
Ég veit að saltpéturinn í kryddrekkanum útí búð er CaNO_3 og gerir takmarkað gagn.
Hafa menn verið að lenda í veseni með tollamál og útflutningstakmarkanir í USA ?
Ég er að koma mér upp 450l gróðurbúri með EI næringargjöf og þarf slatta af saltpétri.
Last edited by Rúbaksif on 03 Dec 2014, 20:28, edited 1 time in total.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Saltpétur

Post by keli »

Veit að menn hafa pantað frá aquariumfertilizer.com án mikilla vandræða..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Saltpétur

Post by RagnarI »

Hvað með kötlu saltpéturinn?
Rúbaksif
Posts: 6
Joined: 30 Nov 2014, 23:12

Re: Saltpétur

Post by Rúbaksif »

Ég fékk saltpétur hjá Ásbyrgi-flóru á góðu verði.
Post Reply