Fiskaspjall.is

Umræður um fiska og vatnadýr
Núna er 27 Maí 2019, 04:58

Allir tímar miða við UTC Ísland
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 4 póstar ] 
Höfundur Skilaboð
PósturSent inn: 02 Jan 2015, 20:44 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 24 Feb 2009, 18:52
Póstar: 636
Staðsetning: Reykjanesbæ
Er nóg að hafa 2. 28w day 9000 kelvin. i gróðurbúr. eða er einhverjar betri sem framkalla betur litina i fiskunum. líka?


Síðast breytt af Einval þann 08 Jan 2015, 11:00, breytt samtals 1 sinni.

Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 02 Jan 2015, 22:49 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 25 Jan 2007, 09:32
Póstar: 5975
Staðsetning: rvk
9000k er óþarflega köld lýsing - 6500k og jafnvel heitara er algengast í gróðurbúr. Þetta er samt spurning um balans - Færð betri vöxt í plöntur með heitari lýsingu (lægri k) en flestum þykja litir í fiskunum fallegri með kaldari lýsingu.

_________________
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 04 Jan 2015, 17:33 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 24 Feb 2009, 18:52
Póstar: 636
Staðsetning: Reykjanesbæ
keli skrifaði:
9000k er óþarflega köld lýsing - 6500k og jafnvel heitara er algengast í gróðurbúr. Þetta er samt spurning um balans - Færð betri vöxt í plöntur með heitari lýsingu (lægri k) en flestum þykja litir í fiskunum fallegri með kaldari lýsingu.


hvað með þessa 9000k day fyrir aftan og 6800 color framan. er það að ganga upp? hef ekki hugmynd um hvernig á að sjá hvernig hvort þetta sé nóg eða ekki :oops:

hvernig er hægt til dæmis að sjá þetta út úr perum?(0,5 W/L) sem þyrfti að hafa til að plantan braggast?


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 11 Jan 2015, 17:08 
Ótengd/ur

Skráður: 30 Nóv 2014, 23:12
Póstar: 6
Hálft Watt á líter er svona þumalputtaregla fyrir hvað telst þokkaleg lýsing í gróðurbúri. Ef þú ert með 2x 28 W perur þá ertu samtals með 56 W sem ætti þá að vera gott fyrir ca. 100 lítra búr. Almennt er talið að 6500K perur henti best fyrir gróður.

Þetta veltur þó á mörgum þáttum, td. hvað er búrið djúpt, hvernig plöntur er verið að rækta, ertu að gefa næringu, CO2 osfrv.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
Sýna pósta frá fyrri:  Raða eftir  
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 4 póstar ] 

Allir tímar miða við UTC Ísland


Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 4 gestir


Þú getur ekki sent inn nýja pósta á þessu spjallborði
Þú getur ekki svarað í umræðum á þessu spjallborði
Þú getur ekki breytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki eytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki sent inn viðhengi á þessu spjallborði

Leit að:
Fara á:  
cron
POWERED_BY