Fiskaspjall.is

Umræður um fiska og vatnadýr
Núna er 23 Mar 2019, 10:16

Allir tímar miða við UTC Ísland
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 23 póstar ] 
Höfundur Skilaboð
PósturSent inn: 19 Mar 2014, 18:40 
Ótengd/ur

Skráður: 14 Nóv 2007, 15:40
Póstar: 439
Staðsetning: 107 Reykjavík
Er með 180 lítra juwel Rio og í því einhvern slatta af plöntum, diy CO2 kerfi og læti

Mynd

er svo að bíða eftir Osmocote+ rótartöflum frá bandaríkjunum þar sem ég gleymdi að hugsa út í það að mjög fínn sandur hleypir skítnum ekki ofan í sig og er því frekar næringarsnauður


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 19 Mar 2014, 23:57 
Ótengd/ur

Skráður: 26 Ágú 2013, 19:31
Póstar: 59
Já já já þetta kann ég að meta :)
Gaman væri líka að fá svona stats, hvaða græjur þú ert me og plöntur og allt það :) Ekki nauðsynlegt en gaman :)


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 20 Mar 2014, 00:56 
Ótengd/ur

Skráður: 14 Nóv 2007, 15:40
Póstar: 439
Staðsetning: 107 Reykjavík
Búrið er 180 lítra juwel Rio
Ljós 2x 45w t5
Dæla: Tetratec ex700 og fluval 205 sem er útbúin með flösku á útstreyminu sem co2 reactor.

Plöntur
Rotala rotundifolia (lengst til vinstri)
Ludwigia perennis fyrir aftan það
Cryptocoryne møllmani
Vallisneria nana aftast fyrir miðju dreifir sér á fullu en vex ekkert út af næringarskorti
Einhver sverðplanta líklegast e.bleheri
Sagittaria subulata (grasið fremst)
Hygrophila polysperma 'rosanervig'
Hygrophila difformis
Microsorum pteropus
Cryptocoryne wendtii ' Tropica '
2x anubias barteri var. nana ein fremst vinstra megin og ein aftast í hægra horninu
Og svo hangir íslenskur ármosi (fontinalis antipyretica) uppi í hægra horninu og sér um að fela flöskuna.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 20 Mar 2014, 14:11 
Ótengd/ur

Skráður: 26 Ágú 2013, 19:31
Póstar: 59
Nice! :)


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 20 Mar 2014, 22:28 
Ótengd/ur

Skráður: 14 Nóv 2007, 15:40
Póstar: 439
Staðsetning: 107 Reykjavík
Fékk osmocote-ið í dag og tróð því ofan í sandinn. nú er bara að bíða :D

fiskalistinn í búrinu:
20 cardinal tetra
10 black neon
3 ancistrus
3 Apistogramma cacatuoides "double red"
2 Mikrogeophagus ramirezi
2 crossocheilus siamensis (SAE)
1 Pseudogastromyson cheni hillstream loach
1 red tail shark( sem er að leita sér að nýju heimili)
1 assassin snigill
slatti af rækjum

ef einhver er með hillstream sugur og vantar að bæta við þá er þessi sem ég er með til sölu (þetta eru þær sem dýragarðurinn var að selja í vetur). Þetta búr hentar henni ekki þar sem straumurinn er frekar lítill og súrefnið ekkert í yfirmagni eins og þær vilja hafa það


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 24 Mar 2014, 17:45 
Ótengd/ur

Skráður: 14 Nóv 2007, 15:40
Póstar: 439
Staðsetning: 107 Reykjavík
jæja ný mynd

Mynd


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 24 Mar 2014, 19:10 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 25 Jan 2007, 09:32
Póstar: 5975
Staðsetning: rvk
Flott búr hjá þér :)

Ertu aflögufær á osmocote? Hvar pantaðirðu það?

_________________
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 24 Mar 2014, 20:05 
Ótengd/ur

Skráður: 14 Nóv 2007, 15:40
Póstar: 439
Staðsetning: 107 Reykjavík
Takk fyrir það

er að vísu ekki aflögufær en pantaði það hér :
http://www.ebay.com/itm/Osmocote-Fertil ... 2a32ee8987


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 25 Mar 2014, 08:23 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 09 Ágú 2010, 18:29
Póstar: 1133
Staðsetning: Hafnarfjörður
Svakalega vel heppnað búr :góður:

Þetta osmocote, er þetta ekki plöntunæringarefni? eitthvað öðruvísi en annað sem fæst hér heima?


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 25 Mar 2014, 08:53 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 25 Jan 2007, 09:32
Póstar: 5975
Staðsetning: rvk
Osmocote er slow release næring, hugsuð t.d. fyrir pottaplöntur og fleira. Hún gefur frá sér næringu stöðugt í 1-3 mánuði (eftir aðstæðum). s.s. ekki bara ein næringargusa og svo búið :)

_________________
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 25 Mar 2014, 11:06 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 09 Ágú 2010, 18:29
Póstar: 1133
Staðsetning: Hafnarfjörður
Já ok,,, og er þetta fullreint í fiskabúrum? , sneddí ef svo er.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 25 Mar 2014, 11:38 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 25 Jan 2007, 09:32
Póstar: 5975
Staðsetning: rvk
Ég veit ekki með það. Þetta er selt í fiskabúr á ebay og svona, en ég er ekki alveg sannfærður um ágætis þess :) Þetta er framleitt fyrst og fremst fyrir jarðveg, og svo virðast einhverjir umpakka þessu fyrir fiskabúr. Ég hef líka séð mælt með þessu fyrir vatnaliljur í tjarnir, en ég veit ekki um ágæti þess.

_________________
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 25 Mar 2014, 11:49 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 09 Ágú 2010, 18:29
Póstar: 1133
Staðsetning: Hafnarfjörður
Já ok, það verður þá fróðlegt að fylgjast með þessu :)


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 25 Mar 2014, 11:51 
Ótengd/ur

Skráður: 14 Nóv 2007, 15:40
Póstar: 439
Staðsetning: 107 Reykjavík
Já þessu er umpakkað þannig að kúlurnar eru teknar og þeim er pakkað í gelhylki (sömu og notuð eru fyrir lyf til inntöku) eða í ísmola sem síðan er potað ofan í undirlagið.

http://www.aquaticplantcentral.com/forumapc/fertilizing/79468-osmocote-thread.html er þráður þar sem menn eru að ræða þetta fram og til baka. verð svo sem að viðurkenna að ég hef ekki lesið þetta neitt rosalega vel en menn á plantedtank.net bentu mér á að nota osmocote.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 25 Mar 2014, 11:53 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 25 Jan 2007, 09:32
Póstar: 5975
Staðsetning: rvk
Bara kýla á þetta. Í versta falli lendirðu í einhverju þörungaveseni.

_________________
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 25 Mar 2014, 12:01 
Ótengd/ur

Skráður: 14 Nóv 2007, 15:40
Póstar: 439
Staðsetning: 107 Reykjavík
skelli mér kannski í það þegar ég er búinn í fyrirlestri að mæla hjá mér vatnið bara svona til að sjá hvort einhver næring sé í því. fattaði ekki að gera það samt áður en ég bætti osmocote við, þannig að ég hef engan samanburð


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 07 Apr 2014, 15:35 
Ótengd/ur

Skráður: 14 Nóv 2007, 15:40
Póstar: 439
Staðsetning: 107 Reykjavík
eru ekki allir til í smá update?

er búinn að grisja ofan af rotölunni tvisvar síðan síðasta mynd var tekin, síðast voru það 45 toppar sem ég klippti af henni. Henti mestallri vallisneríunni þar sem hún var ekkert að vaxa. ég þarf líka að fara að snyrta hygrophiluna til, geri það um helgina :D
Mynd

tók líka heldur betur til í íbúalistanum

núverandi íbúar
20 Cardinal tetra
10 black neon tetra
10 boraras maculatus
5 otocinclus affinis
4 corydoras paleatus
3 apistogramma cacatuoides
2 mikrogeophagus ramirezi
2 sae


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 24 Apr 2014, 19:45 
Ótengd/ur

Skráður: 14 Nóv 2007, 15:40
Póstar: 439
Staðsetning: 107 Reykjavík
Spraybarið á tunnudælunni klikkaði(tappinn fór úr endanum) og hætti að hreyfa yfirborðið, nú stíga loftbólur upp af öllum plöntum. Tók út ludwigia perennis, hún var ekki að virka, sem og vallisneriuna sem neitaði að vaxa

Mynd

Plöntur(frá vinstri til hægri)
Rotala rotundifolia (lengst til vinstri)
Cryptocoryne møllmani (aftast vinstra megin)
Anubias barteri var. nana (fremst vinstra megin)
Hygrophila difformis
Einhver sverðplanta
Sagittaria subulata (grasið fremst)
Hygrophila polysperma 'rosanervig'
Microsorum pteropus
Cryptocoryne wendtii ' Tropica '
anubias barteri var. nana (aftast í hægra horninu)
fontinalis antipyretica(ármosi, efst hægra megin)

núverandi íbúar
20 Cardinal tetra
9 black neon tetra
10 boraras maculatus
5 otocinclus affinis
3 apistogramma cacatuoides + seiði
2 mikrogeophagus ramirezi
2 sae
2 croaking gourami


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 29 Apr 2014, 16:08 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 09 Ágú 2010, 18:29
Póstar: 1133
Staðsetning: Hafnarfjörður
Flott detail :góður: flott búr


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 05 Maí 2014, 00:15 
Ótengd/ur

Skráður: 14 Nóv 2007, 15:40
Póstar: 439
Staðsetning: 107 Reykjavík
Uppfærum þetta aðeins frá því síðasta mynd var tekin hafði ég klippt um 5 cm ofan af allri rotölunni (Hefði átt að taka mynd af því) einnig klippti ég alveg slatta ofan af grasinu fremst
Mynd

Er svo í djúpum pælingum um hvernig ég ætla að fara að því að breyta tetra dælunni minni í CO2 reactor, eins og staðan er núna er það Fluval dælan sem gegnir því hlutverki en ég er að pæla í að losa mig við hana til að spara skápapláss og rafmagn.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 02 Jún 2014, 20:52 
Ótengd/ur

Skráður: 14 Nóv 2007, 15:40
Póstar: 439
Staðsetning: 107 Reykjavík
Jæja heldur betur breytingar eftir að ég kom heim eftir 2 vikur í Taílandi, búrið var orðið einn frumskógur svo ég grisjaði það vel og breytti aðeins uppröðuninni í því, ætla svo að finna mér fleiri birkigreinar til að setja í það
Mynd
Plöntur(frá vinstri til hægri)
Rotala rotundifolia (lengst til vinstri)
Anubias barteri var. nana (fremst vinstra megin)
Javaburkni (í miðjunni)
Sagittaria subulata (grasið fremst)
Cryptocoryne møllmani(í miðjunni á grasinu)
Hygrophila polysperma 'rosanervig'
Cryptocoryne wendtii ' Tropica '
anubias barteri var. nana (aftast í hægra horninu)

núverandi íbúar
20 Cardinal tetra
8 black neon tetra
10 boraras maculatus
4 otocinclus affinis
2 apistogramma cacatuoides
2 mikrogeophagus ramirezi - á leiðinni út
2 sae
2 croaking gourami


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 13 Jún 2014, 22:16 
Ótengd/ur

Skráður: 14 Nóv 2007, 15:40
Póstar: 439
Staðsetning: 107 Reykjavík
Update, meira birki meira stuð!
lifandi hlutinn hefur ekkert breyst nema að fiðrildasíkliðurnar eru farnar og ég klippti rotala rotundifolia nánast niður í rót til að fá hana enn þéttari

Mynd


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 01 Sep 2014, 09:55 
Ótengd/ur

Skráður: 14 Nóv 2007, 15:40
Póstar: 439
Staðsetning: 107 Reykjavík
Jahérna hér, langt síðan maður setti inn update

fékk ógeð á uppsetningunni í búrinu og breytti algerlega til losaði mig við nokkrar rætur færði gróður og sigtaði mestallan sandinn til að ná úr honum gömlum osmocote kúlum

búinn að bæta við fiskum og missa einhverja
Mynd
Plöntulistinn (frá vinstri til hægri)
Sagittaria subulata (held ég)
Eleocharis vivipara
Cryptocoryne møllmani(fremst)
Eleocharis acicularis
Rotala rotundifolia (aftast)
Cryptocoryne wendtii ' Tropica '(aftast)
Hygrophila polysperma 'rosanervig'
anubias barteri var. nana (aftast í hægra horninu)
eleocharis viviparus
Svo er javamosi á föndurneti sem ég saumaði utan um inntakið á dælunni sem felur inntaksrörið og hitarann

íbúalistinn
15 Cardinal tetra
10 glowlight tetra
10 harlequin rasbora
5 svartneon tetrur
4 otocinclus affinis
4 botia sidthimunki
2 apistogramma panduro - fullorðinn hængur og seiði
1 pterophyllum scalare - skali
slatti af rækjum


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
Sýna pósta frá fyrri:  Raða eftir  
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 23 póstar ] 

Allir tímar miða við UTC Ísland


Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir


Þú getur ekki sent inn nýja pósta á þessu spjallborði
Þú getur ekki svarað í umræðum á þessu spjallborði
Þú getur ekki breytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki eytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki sent inn viðhengi á þessu spjallborði

Leit að:
Fara á:  
cron
POWERED_BY