Þörungur

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Þörungur

Post by snerra »

Hvaða þörungur er þetta og hvernig er best að losna við hann ? Virka þessi þörungaeitur vel og hvernig legst það í fiska og plöntur ?
Attachments
DSC02262.jpg
DSC02262.jpg (177.8 KiB) Viewed 18466 times
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Þörungur

Post by Vargur »

Gæti verið fuzz algae, ertu búinn að skoða þetta viewtopic.php?f=14&t=6225&p=65059#p65059
Mín reynsla af þörungaeitri er að þau virka sjaldnast á erfiða þörunga, Ég held að þú ættir að reyna að greina þörunginn og lesa þér svo til um orsökina og reyna að laga hana.
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Þörungur

Post by snerra »

Takk fyrir þessar upplysingar Er farinn að hallast á að það þurfi að hreyfa yfirborðs vatnið meira. Vonandi er það ástæðan
Santaclaw
Posts: 59
Joined: 26 Aug 2013, 19:31

Re: Þörungur

Post by Santaclaw »

Notaði einu sinni í byrjum svona þörunga bana úr flösku, eina sem það gerði var að gera vatnið brúnt þannig að minna ljós kæmist niður.
Hefi alveg eins bara getað slökkt ljósið. Mæli ekki með svoleiðis, þar sem búrið þarf jafnvægi til að losna við hann, inngrip með svona stuffi eikur ekki á jafnvægið hugsa ég :)

Var með þörunga fyrst (ekki þennan samt) og losnaði alveg við þá með jafnvægi á næringu/lýsingu/co2/vatnskiptum. Hélst svona dagbók um hvað ég gerði og hvenær til að gleyma ekki og gat þá flett til baka og séð, hvað virkaði hjá mér og ekki, en þetta er þolinmæðisvinna, tekur langann tima að fá fram breytingar, þess vegna er gott að skirfa til að gelyma ekki hehe.
En skil vel ef fólk nennir þvi ekki haha
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Þörungur

Post by snerra »

Takk fyrir þessar upplysingar. Það er stórsniðugt að skrá hjá sér hvað maður gerir
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Þörungur

Post by snerra »

Ég er búinn að leita á netinu en finn ekket sem kallast hvítur þörungur eða neitt sem er þessu líkt. Getur verið að þetta sé sveppur (fungus) ? Er einhver sem hefur séð eða lesið um slíkt sem legst svona á gróður. Gróðurinn virðist vaxa vel og ekki að sjá að þetta sé neitt að skemma hann
Santaclaw
Posts: 59
Joined: 26 Aug 2013, 19:31

Re: Þörungur

Post by Santaclaw »

Þekki þetta ekki því miður :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Þörungur

Post by Vargur »

Fungus ætti ekki að ná að dafna á lifandi gróðri nema að óétið fóður safnist saman á gróðrinum.
Ég myndi prófa að klippa burtu vandamálið og sjá hvað gerist næstu daga.
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Þörungur

Post by snerra »

Fór að ráðum Vargs og klippti töluvert af vandamálinu í burtu og bætti síðan nokkrum Crossocheilus siamensis SAE en þeir háma þetta í sig Síðan bætti ég við dælu sem gárar yfirborðið og brýtur niður brákina á yfirborðinu og nú virðist þetta vandamál vera að hverfa.
Attachments
DSC02404[1].JPG
DSC02404[1].JPG (164.35 KiB) Viewed 18325 times
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Þörungur

Post by Sibbi »

snerra wrote:Fór að ráðum Vargs og klippti töluvert af vandamálinu í burtu og bætti síðan nokkrum Crossocheilus siamensis SAE en þeir háma þetta í sig Síðan bætti ég við dælu sem gárar yfirborðið og brýtur niður brákina á yfirborðinu og nú virðist þetta vandamál vera að hverfa.
:góður:
Post Reply