Fiskaspjall.is

Umræður um fiska og vatnadýr
Núna er 26 Maí 2019, 09:16

Allir tímar miða við UTC Ísland
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 8 póstar ] 
Höfundur Skilaboð
PósturSent inn: 13 Maí 2012, 16:57 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 12 Des 2010, 04:13
Póstar: 381
Staðsetning: Álftanes
ég hef verið að leita mér upplýsinga víð og dreif og rakkst á það að fólk noti kattasand sem undirlag í gróðurbúr. Fannst mér það skrítið því þessi venjulegi kattasandur sem við notum drekkur í sig vökva, er með lyktarefnum og kögglast en þessi kattasandur sem var bent á er eingöngu úr "Moler" sem er samansett úr 10% ösku, 30% leir og 60% kísilgúr sem eru leifar af skeljum kísilþörungum og er samsetning þess 86% kísiltvíoxíði, 5% natrín, 3% magnesín og 2% járn. Kattasandur úr "Moler" er mjög mikið notaður fyrir Bonsai tré og í gróðurbúr. Ég fór útum allt að leita að kattasandi sem var ilmefnalaus, klumpast ekki, og er engöngu úr "Moler" og fann það ekki í fyrstu og loksins fann ég það einmitt þegar ég var ekki að leita. X-tra kattasandur er engöngu "Moler" og er seldur í Nettó á 498 kr, 8 kg. Margir sem ég spurði að utan sögðu mér að nota "Moler" eða Moler Clay sem undirlag eða íblöndun í mór fyrir undirlag. Bara benda ykkur á þetta sem eru í þessum gróðurbransa og ykkur sem hafa verið að pæla í þessu með kattasandinn.

_________________
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 13 Maí 2012, 18:58 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 09 Ágú 2010, 18:29
Póstar: 1133
Staðsetning: Hafnarfjörður
- :góður:
Þetta er flott hjá þér, svo þarfur bara að leyfa okkur að fylgjast með :) þegar þú ert búinn að prufa þetta, og hversu þykkt undirlag þú notar.

_________________
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 28 Maí 2012, 23:55 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 12 Des 2010, 04:13
Póstar: 381
Staðsetning: Álftanes
svona til sýnis á járninnihaldinu þá tók ég nokkrar myndir

Mynd
á magfloat segli
Mynd

svona til miðviðunar þá er stærðin á kattasandinum góð fyrir gróður

Eins og stendur í greininni hér fyrir ofan þá er sandurinn einöngu úr
úr Moler Clay og 100% náttúrulegur og hægt er að nota hann sem
undirlag eða einn og sér og kemur vel út

Mynd
"Mynd fengin að láni af netinu"

_________________
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 29 Maí 2012, 10:17 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 25 Jan 2007, 09:32
Póstar: 5975
Staðsetning: rvk
Molnar hann ekkert niður í búrinu?

_________________
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 29 Maí 2012, 10:55 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 12 Des 2010, 04:13
Póstar: 381
Staðsetning: Álftanes
nei... er búinn að vera gera smá tilraunir með hann í vatni og hann molnar ekki niður nema það sé stöðugur og ágætlega kröftugur núningur og hreyfing á honum. Þetta er bartur steingerður þörungur og hann er töluvert harður sandurinn. Hann er svipaður og Akadama leir sem er notaður sem Bonzai gróður möl sem er bara dýrari útgáfan af Moler leir

_________________
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 29 Maí 2012, 11:44 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 25 Jan 2007, 09:32
Póstar: 5975
Staðsetning: rvk
igol89 skrifaði:
nei... er búinn að vera gera smá tilraunir með hann í vatni og hann molnar ekki niður nema það sé stöðugur og ágætlega kröftugur núningur og hreyfing á honum. Þetta er bartur steingerður þörungur og hann er töluvert harður sandurinn. Hann er svipaður og Akadama leir sem er notaður sem Bonzai gróður möl sem er bara dýrari útgáfan af Moler leir


Hljómar solid, prófa þetta kannski fyrir bonzai chili plöntuna mína :)

_________________
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 31 Maí 2012, 08:22 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 12 Des 2010, 04:13
Póstar: 381
Staðsetning: Álftanes
Þar að auki þá hefur Moler leir þann eiginleika að drekka í sig næringarefni og geyma þau þangað til að rætur festa sig og nýta þau. Plöntur eru lifandi og þær éta og maður þarf að gefa þeim matinn þar sem þær éta og það er í gegnum ræturnar.

_________________
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 18 Apr 2014, 21:13 
Ótengd/ur

Skráður: 20 Feb 2014, 11:31
Póstar: 4
Hvernig er það ertu enn að nota kattasandinn í gróðurbúrið hjá þér ?


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
Sýna pósta frá fyrri:  Raða eftir  
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 8 póstar ] 

Allir tímar miða við UTC Ísland


Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir


Þú getur ekki sent inn nýja pósta á þessu spjallborði
Þú getur ekki svarað í umræðum á þessu spjallborði
Þú getur ekki breytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki eytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki sent inn viðhengi á þessu spjallborði

Leit að:
Fara á:  
cron
POWERED_BY