Fiskaspjall.is

Umræður um fiska og vatnadýr
Núna er 22 Feb 2019, 18:49

Allir tímar miða við UTC Ísland
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 70 póstar ]  Fara á síðu: 1, 2, 3  Næstu
Höfundur Skilaboð
PósturSent inn: 29 Mar 2010, 22:34 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
Jæja eftir að hafa rætt betur við seljanda höfum við áhveðið að hann borhi helming á móti mér í nýju fram og hliðarglerjum sem er rétt rúmar 10 kall á mann.

Ég ætla að pússa upp grindina og lakka svarta.

Endur kýtta búrið og skyfta út hliðum og fram gleri.

Kaupa nýjar plötur í grindina og finna leið til þess að hafa hana opnanlega.

Taka vatnsleiðslu í gegnum veggin og teingja við segul loka sem verður teingdur við flot rofa fyrir sjálvirka áfyllingu.

hér eru nokkrar myndir af því eins og ég fekk það nema nú sjást rispur eftir að búið er að skrubba glerið í 3 tíma með stálull :S

bak gler...
Mynd
Fram gler...
Mynd
H hlið
Mynd
Bak
Mynd
Grind...
Mynd
Segul loki og eitthver tímer.
Mynd


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 29 Mar 2010, 22:59 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Feb 2010, 17:21
Póstar: 246
verður gaman að fylgjast með þessu í progress hjá þér


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 02:22 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 24 Jan 2007, 18:28
Póstar: 3317
Staðsetning: Rvk
Jesús, hvernig er hægt að rispa glerið svona :shock: , þessi segulloki fer örugglega ekki vel í kórallana

_________________
Kv. Jökull
Dyralif.is


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 09:29 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 24 Feb 2009, 18:52
Póstar: 636
Staðsetning: Reykjanesbæ
:væla: leg sjón


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 10:12 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
það rennur bara ferskt vatn í gegnum lokan.
það er í lagi að nota kopar svo framanlega ef hann fer ekki í salt??
eða er ég bara að bulla? :Þ


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 12:25 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 02 Feb 2010, 21:53
Póstar: 311
Staðsetning: Tálknafirði
Það er í lagiað nota lokan á meðan rennur bara ferst vatn í gegnum hann en vegna ytri aðstæðna hjá þér (saltblandað loft) þá verður hann alltaf ljótur (með grænum blettum) en það á engan veginn að komast inní hann ef rörið sem liggur frá honum er á kafi í vatni

_________________
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 12:44 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
hann verður nú bara inná baði undir vaskinum.búrið verður svo hinum meigin við veggin.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 19:54 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
get ekki skyft um gler..
Muna í framtíðini að aldrei að kaupa Aquastabil búr.
eina í stöðuni er að endur kýtta það bara :C
held að glerið sé ekki þykkara en 6mm...
hvernig er það er hægt að rispa hert gler?

Mynd
Mynd


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 20:25 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 15 Sep 2006, 12:03
Póstar: 8633
Staðsetning: Mosfellsbær
Hvað kom eiginlega fyrir búrið, af hverju er það svona rispað ?


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 20:32 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
ekki hugmynd en það lítur út eins og eithver hafi feingið flog með segulin í sandinum og svo á glerið

er eithver leið að sjá hvort það sé hert gler í búrinu?


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 20:54 
Ótengd/ur

Skráður: 17 Sep 2006, 13:46
Póstar: 1154
Staðsetning: Reykjanesbær
Þetta búr litur virkilega illa út. :shock: :shock:

Keyptir þú búrið óséð?

_________________
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 21:11 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
svo núna fór ég að hugsa .
mig minti að ég hafi séð annað aquastabil búr til sölu hérna.760 lt.

finn auglysínguna og sé að þetta er augljóslega sama búr á lýsíngu.
þar setur kauði verðhugmynd 40þ sem þýðir að sá sem ég keypti það af hefur öruglega feingið það undir því verði.
það er líka tekið fram í þeirri auglysíngu að búrið sé gamalt og búið að standa tómt í 3 mánuði en það haldi vatni


Síðast breytt af ulli þann 31 Mar 2010, 01:49, breytt samtals 1 sinni.

Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 21:27 
Ótengd/ur

Skráður: 17 Sep 2006, 13:46
Póstar: 1154
Staðsetning: Reykjanesbær
Borgar sig alltaf að lita á hlutina áður en maður lætur verða af :)

Ég er samt viss um að þú getir lagað þetta mikið.
Hvers vegna telur þú að ekki sé hægt að skipta um gler?

_________________
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 21:51 
Ótengd/ur

Skráður: 16 Mar 2008, 23:49
Póstar: 666
Staðsetning: Reykjavík
reynir að redda þér svona græju og ferð bakvið þennan lista.
Mynd :)

_________________
www.husasmidi.is


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 21:51 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
glerið er með eithverjum á listum sem eru kýttaðir á alla enda.
svo smellast þeir í vínkla sem eru skrufaðir.
ég hef aldrey séð svona áður og svo er ég ekki mjög handlaginn eins og flestir virðast vera hérna á spjallinu.

ég vissi að búrið væri rispað.allavega bak glerið en ég vissi ekki né sá fyrir drullu og þörung rispunar á hliðunum og framm glerinu.
bróðir hans lá lýka á að drífa sig enda koma hann ekki fyrr en 1:00 am

ætlaði fyrst að koma um hvöld matar leitið.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 21:57 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
spurning um að mála bara hliðarnar svartar og bakið :S
en ég held að glerið náist ekki úr án þess að brjóta það.
kanski er það bara málið?


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 22:17 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 30 Ágú 2007, 19:05
Póstar: 462
Staðsetning: Breiðholt
Er þetta áberandi þegar það er vatn í búrinu??
Ég man ekki eftir að hafa séð rispað fiskabúr :?

_________________
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 22:19 
Ótengd/ur

Skráður: 16 Mar 2008, 23:49
Póstar: 666
Staðsetning: Reykjavík
stebbi skrifaði:
Er þetta áberandi þegar það er vatn í búrinu??
Ég man ekki eftir að hafa séð rispað fiskabúr :?


þetta á eftir að vera mjög áberandi

persónulega myndi ég nota svona vél eins og á myndinni fyrir ofan en annars bara taka dúkahníf og skera meðfram þessum listum.

svo myndi ég bara sleppa þessum listum á nýja glerið

_________________
www.husasmidi.is


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 22:31 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 25 Jan 2007, 09:32
Póstar: 5975
Staðsetning: rvk
Hlýtur að geta rifið þetta úr án þessa að rústa öllu.. Ertu viss um að þetta sé sama búrið og Skúli var að selja hérna um daginn?

_________________
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 22:35 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 15 Sep 2006, 12:03
Póstar: 8633
Staðsetning: Mosfellsbær
Miðað við lýsinguna á viðskiptunum þá mundi ég ekki gefa mig fyrr en búrið yrði sótt og kaupin gangi til baka.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 23:16 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
Vargur skrifaði:
Miðað við lýsinguna á viðskiptunum þá mundi ég ekki gefa mig fyrr en búrið yrði sótt og kaupin gangi til baka.þrátt fyrir að ég sé búin að rifa flest kýtti úr búrinu?
það er nú kanski bara greiði fyrir hann :roll:

já keli ég er nokkuð viss.
var að enda við að skrufa ljósin í ljósið tildæmis.
en í augl hans skúla er tekið fram að þaug eru laus.
hann seldi búrið til Enoks á 40þ


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 23:18 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
diddi skrifaði:
stebbi skrifaði:
Er þetta áberandi þegar það er vatn í búrinu??
Ég man ekki eftir að hafa séð rispað fiskabúr :?


þetta á eftir að vera mjög áberandi

persónulega myndi ég nota svona vél eins og á myndinni fyrir ofan en annars bara taka dúkahníf og skera meðfram þessum listum.

svo myndi ég bara sleppa þessum listum á nýja glerið


lystarnir eru kýttaðir og svo pressaðir í U utan um gler kantinn.
þetta búr hefur eithverntíman lekið vegna þess að það var míg blautt bakvið kítið og byrjað að riðga.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 23:26 
Ótengd/ur

Skráður: 16 Mar 2008, 23:49
Póstar: 666
Staðsetning: Reykjavík
þá flækist þetta aðeins. má ég spurja á hvað þú keyptir búrið ?

_________________
www.husasmidi.is


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 30 Mar 2010, 23:50 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
diddi skrifaði:
þá flækist þetta aðeins. má ég spurja á hvað þú keyptir búrið ?


http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=9574

skyfti...


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 31 Mar 2010, 00:48 
Ótengd/ur

Skráður: 10 Nóv 2006, 19:54
Póstar: 463
Staðsetning: Hafnafjörður
búrið var tæmt daginn áður en ég sæki það sem var c.a. 3 vikum áður en ég set inn auglýsinguna og Guðmundur kom með mér að sækja það, hann getur vitnað um að það hafi ennþá verið c.a. 1/4 eftir af vatni í því.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 31 Mar 2010, 00:53 
Ótengd/ur

Skráður: 23 Feb 2009, 18:56
Póstar: 403
Staðsetning: Reykjavík
bara svona til að benda á. það er til svona rúðu bónmassi það er notað á bílrúðurnar á bílum, og maður verður að nota bón vél, eins og steinullar rispurnar er hægt að fjarlæga með því enn ekki þessar stóru rispur

_________________
Rena Biocube 50: tómt eins og er


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 31 Mar 2010, 01:20 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
Mr. Skúli skrifaði:
búrið var tæmt daginn áður en ég sæki það sem var c.a. 3 vikum áður en ég set inn auglýsinguna og Guðmundur kom með mér að sækja það, hann getur vitnað um að það hafi ennþá verið c.a. 1/4 eftir af vatni í því.


hvað kemur það málinu við?
ég keypti búrið ekki af þér.
heldur stráknum sem keypti það af þér.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 31 Mar 2010, 01:40 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
annars er búið að leisa þessi ósætti um búrið,


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 31 Mar 2010, 22:32 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 15 Sep 2006, 12:03
Póstar: 8633
Staðsetning: Mosfellsbær
Þarf ekki að breyta nafninu á þræðinum úr makeover í game-over. :D

Annars fínt að þetta hafi náð að leysast og seljandinn meiri maður fyrir vikið.
þetta er ágætis áminning á að maður á ekki að selja eða kaupa hluti sem eru eitthvað funky nema senda/skoða myndir eða fá einhvern til að skoða fyrir sig ef maður kemst ekki sjálfur.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill:
PósturSent inn: 31 Mar 2010, 23:10 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
rétt hjá þér.
en þetta er ekkert game over búrið er en hjá mér og er ekki að fara neitt.
var að klára hreinsa mestu kýtis klessurnar svo er að renna með vír bursta í hverkana til að ná klessum úr þeim.
svo er að fara með rakvélar blaðið og hreinsa betur.
ef ég næ að hreinsa limescalið á fram glerinu þá kanski sleppur það.

hefur eingin tekið svona búr í endur límingu og hefur eithverja reynslu á þessu?


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
Sýna pósta frá fyrri:  Raða eftir  
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 70 póstar ]  Fara á síðu: 1, 2, 3  Næstu

Allir tímar miða við UTC Ísland


Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir


Þú getur ekki sent inn nýja pósta á þessu spjallborði
Þú getur ekki svarað í umræðum á þessu spjallborði
Þú getur ekki breytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki eytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki sent inn viðhengi á þessu spjallborði

Leit að:
Fara á:  
cron
POWERED_BY