Málning

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Málning

Post by Gunnsa »

Mig langar að búa til hluti til að setja í fiskabúrið mitt. Úr frauðplasti bara. En ég þyrfti að fá upplýsingar um skærlitaða málningu sem hægt er að nota í fiskabúr. Sem hefur ekki slæm áhrif á fiskana né flagni af.


Önnur spurning. Ég er að hugsa um að búa mér til 3D bakgrunn úr frauðplasti. Var aðallega bara að spá hvort hægt sé að kítta hann í bakhliðina með sílikoni án þess að taka allan sandinn uppúr? semsé bara ýta sandinum öllum í framhliðina.
Last edited by Gunnsa on 10 Dec 2008, 15:29, edited 1 time in total.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það fyrsta sem mér dettur í hug er málning og epoxy húðun

En annars hef ég heyrt að sprey að nafni krylon fusion sé aquarium safe spurning hvort það sé einnhver sannleikur í því
Image
Veit ekki hverjir eða hvort það sé selt hérlendis
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

upp. Önnur spurning í upphafspóst
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Málning

Post by Gudmundur »

Gunnsa wrote:Mig langar að búa til hluti til að setja í fiskabúrið mitt. Úr frauðplasti bara. En ég þyrfti að fá upplýsingar um skærlitaða málningu sem hægt er að nota í fiskabúr. Sem hefur ekki slæm áhrif á fiskana né flagni af.


Önnur spurning. Ég er að hugsa um að búa mér til 3D bakgrunn úr frauðplasti. Var aðallega bara að spá hvort hægt sé að kítta hann í bakhliðina með sílikoni án þess að taka allan sandinn uppúr? semsé bara ýta sandinum öllum í framhliðina.
þú getur notað venjulega vatnsmálningu í hvaða lit sem er á frauðplastið síðan setur þú glæra epoxy málningu yfir það
þú getur kíttað bakgrunn í þótt sandurinn sé í búrinu svo framanlega að það sé ekki vatn líka í búrinu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Okay, En þarf að þrýsta bakgrunninum mikið niður? Er það þá nóg að setja slatta af kýtti og láta bíða leeeengi?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Gunnsa wrote:Okay, En þarf að þrýsta bakgrunninum mikið niður? Er það þá nóg að setja slatta af kýtti og láta bíða leeeengi?
þrýsta bara vel í kíttið
og athuga með að nota fiskabúrakítti
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Ég er líka búin að vera að velta því fyrir mér hvernig sé best að koma dælu inntakinu og hitaranum fyrir (dæluúttakið fer auðveldlega í gegn). Hafa göt fyrir þau eða hafa það aftan við frauðplastið?
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Re: Málning

Post by Gunnsa »

Gudmundur wrote:
þú getur notað venjulega vatnsmálningu í hvaða lit sem er á frauðplastið síðan setur þú glæra epoxy málningu yfir það
þú getur kíttað bakgrunn í þótt sandurinn sé í búrinu svo framanlega að það sé ekki vatn líka í búrinu
Hvernig málningu áttu við? einhver sérstök tegund?
sica
Posts: 2
Joined: 15 Jul 2011, 19:51

Re: Málning

Post by sica »

Acryl.
Post Reply