hvaða efni er hentugast (ódýrast) að nota í 3d bakgrunna

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
spawn
Posts: 131
Joined: 27 Sep 2008, 18:00
Location: Vesturland undir Grábrók

hvaða efni er hentugast (ódýrast) að nota í 3d bakgrunna

Post by spawn »

ég ætla að fara að gera 3d bakgrunn og langar til að vita hvaða efni ég get notað.. (búinn að finna einangrunarplastið) ég er með silicone AQ glært en ég hef lítinn áhuga á að vera með hvitann bakgrunn.. hvað er í lagi að nota til að litan hann???
er í lagi að nota sement (múrblöndu frá bm vallá?)
Ef ég banka á hurðina þína þá er það ekki að ástæðulausu
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: hvaða efni er hentugast (ódýrast) að nota í 3d bakgrunna

Post by elliÖ »

Ég notaði ljósrátt og brúna fúgu og flísalím síðan litaði ég bara fúguna og límið með með plast vatns máling sem notaðar eru í leikskólunum blandaði bara þá liti sem mig langaði í bara notaði það sem ég átti til síðan bara lakkaði ég með epoxy
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=25&t=11716
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Post Reply