Fiskaspjall.is

Umræður um fiska og vatnadýr
Núna er 22 Feb 2019, 19:16

Allir tímar miða við UTC Ísland
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 27 póstar ] 
Höfundur Skilaboð
PósturSent inn: 30 Júl 2011, 23:58 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
Þá er maður loks byrjaður á þessu.

kvöld byrjaði ég á að setja saman Borðið sem þetta mun hvíla á.
Málin á því eru 160x112,4 og hæðin er 91
Innanmál á búrinu sjálfu er 158,6x110x58,6 og er 12mm gler í þessu.

Grindin er úr 8x16cm efni að þeirri undantekningu að hliðarnar eru úr 8x8cm Platan er svo 12mm krossviður.
Ég hef verið að spá hvort ég þurfi að setja löpp undir miðjuna þar sem þetta búr hefur svo stóran botnflöt?
væri til í álit frá öðrum með það.

Það verð stífur eftir frammglerinu og aftur og 2 þverstífur.
Sleppur þetta ekki án þess að hafa ramma?

Mynd

Mynd

Mynd

Bæta því við að þegar búrið verður tilbúið þá mun líða soldi lángur tími í að það fari sjór í það þar sem að filterin einn og sér kostar rúmar 2000 evrur :S


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 31 Júl 2011, 10:19 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 24 Jan 2007, 18:28
Póstar: 3317
Staðsetning: Rvk
Já löpp í miðjuna eða þá þverslár í grindina sem mun styðja við plötuna

_________________
Kv. Jökull
Dyralif.is


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 31 Júl 2011, 11:43 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
Planið var alltaf að Raða bitum undir plötuna þversum.
Var að vonast til að sleppa með miðju löppina vegna sumpsins.

Annars er þetta fáránlega massíft.
ps djöfull er Timbur ódýrt hérna úti ;P


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 31 Júl 2011, 13:29 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 24 Jan 2007, 18:28
Póstar: 3317
Staðsetning: Rvk
Já löpp í miðju er vesen með sump

_________________
Kv. Jökull
Dyralif.is


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 31 Júl 2011, 14:54 
Ótengd/ur

Skráður: 14 Júl 2011, 19:11
Póstar: 229
Hljómar vel að hafa þverbita í þessu ekki meira en 60cm á milli (30cm á milli þverbita með 12mm plötu ertu golden) persónulega hefði ég haft plötuna ofan á aðeins meira en 12mm en grindin hjá þér ætti að halda svona 12 tonna búri :D

þú setur ramman að ofan örugglega ofan á bitana en ekki utan á þá eins og að neðan er það ekki ?

og bara svona til að skipta mér meira af þessu:

það er líka betra að láta bitana hvíla ofan á rammanum að neðan þú dreifir þyngdinni betur svoleiðis, ef ég er að átta mig á þessu hjá þér þá hefðirðu getað verið með grindina að neðan 45x45mm miðað við hvernig þetta er gert hjá þér í dag, núna þá er það eina sem bitarnir að neðan gera er að hindra að lappirnar gliðni í sundur.

svo getur þetta náttúrlega bara verið einn stór misskilningur af minni hálfu !

kv. smiðurinn


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 01 Ágú 2011, 16:33 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
Það fara bitar utan á lappirnar á milli sithvorn rammans.
Ég held að ég sleppi við að þurfa að setja miðju bita.
Þetta er hrikalega massívt svo fer 15mm frauðplast motta undir búrið sema ætti að taka allan bognun ef það verður eh yfir höfuð.

Mynd

Mynd

Mynd


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 07 Ágú 2011, 03:12 
Ótengd/ur

Skráður: 14 Júl 2011, 19:11
Póstar: 229
hi
ertu að gera þetta úr venjulegu flotgleri ?


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 07 Ágú 2011, 16:56 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
jáb.
Keypti glerið notað á 70 Euros :P


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 08 Ágú 2011, 20:42 
Ótengd/ur

Skráður: 14 Júl 2011, 19:11
Póstar: 229
hvaða aðferð notaru við að kítta þetta notaru sápu eða bara límband og þurr putti ?


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 08 Ágú 2011, 22:03 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 24 Jan 2007, 18:28
Póstar: 3317
Staðsetning: Rvk
Aldrei gott að nota sápu í fiskabúr

_________________
Kv. Jökull
Dyralif.is


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 22 Ágú 2011, 22:49 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
Nú fer að stittast í límingu :)
Hvað haldiði að ég þurfi mikið af Kýtti?


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 30 Ágú 2011, 21:29 
Ótengd/ur

Skráður: 27 Mar 2007, 21:26
Póstar: 156
Ég skít á 10 túpur.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 31 Ágú 2011, 20:34 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
Búin að líma og er að taka kíttið aftur áf glerinu var ekki nógu sáttur með kýttunina.
skil samnt eftir það sem er á milli glerja.

3x 8cmx8cm bitar settur undir miðjuna.
burðar bitar stirktir.
þess má geta að ég borgaði sirka 200 evrur fyrir glerið en standurinn er orðin dýrari og en á eftir að klæða hann :væla:

Mér fanst þetta of sóðarleg kýttun.
er búin að skafa þessa hlið sem snýr að okkur á myndini.
ætla taka eina í einu á dag.
Mynd

Er að standa í þessu einn og þetta erbara fjandi erfitt.
Maður er farin að skylja verðin á þessum Deltec búrum tildæmis..


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 10 Des 2011, 23:00 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 15 Sep 2006, 12:03
Póstar: 8633
Staðsetning: Mosfellsbær
Hvernig er staðan á þessu verki ?


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 13 Des 2011, 00:08 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
:oops:

Paused þar til ég hef áhveðið hvort ég komi heim eða ekki.
Ekki miklar lýkur á því í augnablikinu.
Svo vildi ég klára snáka búrið fyrst.

Ég hafði verið að gæla við þá hugmynd að kaupa mér Bíl hérna og kérru og keyra heim með norrænu og taka draslið bara með.
synd að fara fleija þessu frá sér.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 09 Jan 2012, 19:08 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
Jæja ég hreinsaði allt kýtti nema það sem var á milli glerjana....
Hreinsaði vel mér Alcohol og kýtaði yfir hitt sirka 3mm en fór vel inná glerið.
Nú eru liðnir 28 tímar og er ég byrjaður á að fylla með 10lt fötu :CCCCCCCCCCCCC

En hérna haldiði ekki að þetta haldi alveg örugglega án ramma :s
Það eru stífur meðfram frammglerinu og baki og 2 þverbond yfir sem eru 10cm breið og 12mm þykk :lesa:


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 09 Jan 2012, 23:30 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 24 Jan 2007, 18:28
Póstar: 3317
Staðsetning: Rvk
Þetta heldur þangað til það heldur ekki ;) en annars hljómar þetta frekar solid á blaði

_________________
Kv. Jökull
Dyralif.is


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 10 Jan 2012, 17:06 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
Moment of truth núna.
Náði í garðslaunguna..


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 10 Jan 2012, 17:11 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
Mynd
Mynd
Mynd

Veit að það er best að gera allt svona úti..
Ef það væri nú svo auðvelt.. :mrgreen:


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 13 Jan 2012, 22:22 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
Mynd
Ignore me...im just passing thru..
Mynd
Mynd


nokkuð skothelt.
Nú er bara að bíða eftir að Gler borarnir mínir komi með pósti frá Ísl :P

tvent kemur til greina sambandi við filter.
3x Eheim 2260 tunnur eða Aquamedic Marine 1000 Complete filter.

Tunnur kosta max 320€
AQ filter 700€...


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 13 Jan 2012, 22:33 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 15 Sep 2006, 12:03
Póstar: 8633
Staðsetning: Mosfellsbær
Laglegasta búr.
Er einhver sérstök pæling á bak við það að hafa langhliðarnar hærri en skammhliðarnar ?


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 13 Jan 2012, 23:25 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 25 Jan 2007, 09:32
Póstar: 5975
Staðsetning: rvk
Það hefur aðeins hreyfst í þér hjartað þegar þú fylltir það? :)

_________________
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 13 Jan 2012, 23:39 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
keli skrifaði:
Það hefur aðeins hreyfst í þér hjartað þegar þú fylltir það? :)


uss ég fyllti það ekki í fyrstu tilraun...
Ég svaf í 2 tíma fyrstu nóttina enda búrið í 2 metra fjarlægð frá Rúminu..
Annars er ekki MM skékkja á glerinu svo að ég held að stífurnar séu að gera sitt gagn :)

Vargur skrifaði:
Laglegasta búr.
Er einhver sérstök pæling á bak við það að hafa langhliðarnar hærri en skammhliðarnar ?


Glerið er keypt notað;)
Annars breytir það litlu þar sem þverböndin á framm og bak glerinu eru í sömu hæð og hliðarnar.

Annars hefði ég nú samnt haf hliðarnar í sömu hæð hefði ég keypt glerið nýtt

Mér lángar svoldið að fá mér svona skrímsli.
Ekki verra að það er risa Tjörn hérna 200 metra í burtu..
http://www.fischfarm-schubert.de/Fische ... -1289.html
Ef ég geri það þá færi ég í tunnudælurnar.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 31 Jan 2012, 21:07 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
Var að gánga frá staunginni minni um dagin og þegar ég var að draga inn þá var fiskur á! og í januar xD

Gras Karfi
Hann er byrjaður að borða á fullu hjá mér.
Vantar filter :S

Mynd
Mynd
The grass carp (Ctenopharyngodon idella) is a herbivorous, freshwater fish species of family Cyprinidae, and the only species of the genus Ctenopharyngodon. It is cultivated in China for food, but was introduced in Europe and the United States for aquatic weed control (see, e.g., Ponchatoula Creek). It is a large cyprind native to eastern Asia, with a native range from northern Vietnam to the Amur River on the Siberia-China border.[1] It is a fish of large, turbid rivers and associated floodplain lakes, with a wide degree of temperature tolerance. Grass carp are usually thought to enter reproductive condition and spawn at temperatures of 20 to 30 °C (68 to 86 °F),[1] but have been shown to sometimes spawn at temperatures as low as 15 °C (59 °F).[2]

The grass carp grows very rapidly, and young fish stocked in the spring at 20 centimetres (7.9 in) will reach over 45 centimetres (18 in) by fall, and adults often attain nearly 1.2 metres (3.9 ft) in length and over 18 kilograms (40 lb) in weight. According to one study, they live an average of five to 9 years, with the oldest gaining 11 years.[5] They eat up to three times their own body weight daily. They thrive in small lakes and backwaters that provide an abundant supply of freshwater vegetation.[citation needed]

Tekið af Wikipedia


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 31 Jan 2012, 21:34 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 09 Ágú 2010, 18:29
Póstar: 1133
Staðsetning: Hafnarfjörður
Snilllld :D

_________________
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 31 Jan 2012, 21:41 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 12 Des 2010, 04:13
Póstar: 381
Staðsetning: Álftanes
éta 3x sýna eigin líkamsþyngd á dag? Svakalegur úrgangur frá þeim sennilega en örugglega sjúklega gaman að fylgjast með þeim vaxa svona hratt

_________________
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 24 Júl 2013, 16:15 
Ótengd/ur

Skráður: 08 Maí 2007, 00:45
Póstar: 2783
Staðsetning: Ísland
Nú er gamli komin heim og búin að panta gler.
180x125x65

Nú er bara að finna sér leigu húsnæði sem mér skilst að sé bara Heimskulega dýrt hérna í Reyklavík... :?:


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
Sýna pósta frá fyrri:  Raða eftir  
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 27 póstar ] 

Allir tímar miða við UTC Ísland


Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur


Þú getur ekki sent inn nýja pósta á þessu spjallborði
Þú getur ekki svarað í umræðum á þessu spjallborði
Þú getur ekki breytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki eytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki sent inn viðhengi á þessu spjallborði

Leit að:
Fara á:  
cron
POWERED_BY