Að panta gler

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
rannaf
Posts: 2
Joined: 29 Jul 2011, 11:27

Að panta gler

Post by rannaf »

sælir ég hef verið að velta fyrir mér hvað ég á að biðja um þegar ég panta gler frá söluaðila, er nóg fyrir mig að tjá þeim að þetta sé fyrir fiskabúr og vita þeir þá hvað er best fyrir mann?
Sá líka einhvern tala um eithvað saphire gler, minnir mig að það hafi verið skrifa. Að það væri mun "tærara" eða sæist betur í gegnum það.

Svo er annað þegar ég panta þarf ég að gera ráð fyrir 2m kítt og þykt glersins í formúluna eða bara þykkt?

semsagt ég vill búr sem er segjum 80x40x40

þá myndi ég taka miðað við 10mm þykt gler:
1x 78x38 botn
2x 80x40 fram-aftur
2x 38x40 hliðar

eða er ég allveg í bullinu? man ég sá eithvað talað um þetta en ég finn ekki þráðinn aftur, þannig að allar ábendingar eru vel þegnar :)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Að panta gler

Post by Squinchy »

þeir eiga að vita hvað á að selja þér, bara eins og þú segir að nefna það við þá að þetta sé fyrir fiskabúr
Persónulega reikna ég með þyktinni á silíkoni þegar ég smíða búr

Tala aðeins um þetta hérna: http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=25&t=12257

starphire er vörumerki frá fyrirtæki sem framleiðir gler, en þetta flokkast bara undir gler sem hefur minna járn í því og er þar með aðeins tærara, meðan venjulegt gler hefur smá grænan lit í sér, ef peningar eru eitthvað að þvælast fyrir þér þá getur þú íhugað þessa leið annars er venjulegt gler ekkert síðra
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
rannaf
Posts: 2
Joined: 29 Jul 2011, 11:27

Re: Að panta gler

Post by rannaf »

frábært þakka fyrir þetta Jökull.
Post Reply