325L búr væntanlegt

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

325L búr væntanlegt

Post by igol89 »

Image

Þá er maður að fara að gæla við það að smíða sér 325L búr, 100x50x50, og ætla ég að hafa
það úr 18mm krossvið og 10mm gler.
Uppbyggingin er alveg eins og hjá helgihs, bara minni, því ég hef verið að skoða nokkur
krossviðsbúr á netinu og mér finnst smíðin hjá helga vera traustust.
Ég ætla að fræsa fyrir glerið og nú koma spurningar.

hvaða kítti á ég að nota?
hvernig epoxy?
og hvernig ætti ég að koma dælum fyrir inn í búrið?
Last edited by igol89 on 10 Feb 2011, 21:19, edited 1 time in total.
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Re: 325L búr væntanlegt

Post by malawi feðgar »

100x50x50 er bara 250 lítra búr
130x50x50 er 325 lítra
Er ekki bara einfaldara og ódýrara að smíða það úr gleri?
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: 325L búr væntanlegt

Post by igol89 »

ég meinti 130cm :P
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: 325L búr væntanlegt

Post by igol89 »

ef maður á gamlann kall sem er smiður og hann á krossvið sem hann notar ekki þá ætti það að vera ódýrara fyrir mig
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: 325L búr væntanlegt

Post by Agnes Helga »

Það er íslenskur stafur í myndinni og þá kemur hún ekki inn.

Afhverju ekki þá fara í stærri lítratölu fyrst að þú ert að gera þetta úr krossviði? Verður annars gaman að sjá þetta hjá þér.
Gott að "eiga" gamla karla sem geta reddað manni :D haha.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: 325L búr væntanlegt

Post by igol89 »

búinn að laga myndina
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: 325L búr væntanlegt

Post by Vargur »

Mér líst vel á þetta, um að gera að föndra eitthvað.
Ath að ef þú þarft að kaupa epoxy eða sundlaugamálningu þá er kostnaðurinn fljótur að koma í glerverðið.
Þú getur notað hvaða silikon sem er meðan það er "solvent free", mæli samt ekki með Silirub úr Húsasmiðjunni - það er drasl.
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: 325L búr væntanlegt

Post by igol89 »

fór að pæla í þessu og er frekar að hugsa um að gera glerbúr + skáp
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: 325L búr væntanlegt

Post by igol89 »

jæjja þá dó google sketchup rétt áður en ég náði að breyta fælnum í mynd
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: 325L búr væntanlegt

Post by igol89 »

var að reikna málin fyrir glerið og væri það gott ef einhver
gæti sagt að ég sé að gera rétt ef ég nota 12 mm gler.
Ef ég læt endahliðarnar koma utaná botnglerið
og langhliðarnar utan á kantana á botninum og endahliðunum
eru þá ekki málin
2x langhliðar -> 1300x500
1x botn -> 1276x476
2x endar -> 476x500
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: 325L búr væntanlegt

Post by igol89 »

Þá náði maður loksins að láta sketchup virka og hér eru myndir
Image
skápurinn
Image
búrið með skápnum
Image
og svona ætti þetta að líta út eftir á,
á bara eftir að ákveða lit
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Re: 325L búr væntanlegt

Post by stebbi »

þú sleppur með þynnra gler (og þá ódýrara) ef þú setur þverstífur á búrið.

Mitt búr er 130x60x55 og það er bara með 8mm gleri
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: 325L búr væntanlegt

Post by igol89 »

úr hverju er best að hafa stífurnar?
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Re: 325L búr væntanlegt

Post by stebbi »

á mínu búri er álrammi með 2 stífum
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: 325L búr væntanlegt

Post by igol89 »

ég ætla ekki að hafa ramma
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Re: 325L búr væntanlegt

Post by linx »

þú getur líka haft stífurnar úr gleri, setur lista meðfram langhliðinni og þverböndin í listanna. ég myndi persónulega nota 10mm gler og setja allar glerplötunar á botnplötuna (sem væri þá 1300x500) til að minka líkur á sprungumyndun í hliðarglerjunum.
Last edited by linx on 15 Feb 2011, 14:54, edited 1 time in total.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 325L búr væntanlegt

Post by keli »

Ég set hliðarglerin alltaf utan um botnplötuna..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Re: 325L búr væntanlegt

Post by linx »

keli wrote:Ég set hliðarglerin alltaf utan um botnplötuna..
Já ég sá að Squinchy er sammála þér í því, hversvegna veljið þið þann kost umfram hinn?
Post Reply