Rekkasmíði ellixx

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

jæja það sem ég aðhafðist í dag.

kíkti til vargs og Elmu ,ætlaði að fá gler en fékk brauðtertu í staðin,ekki slæmt það.

kíkti svo við til Jökuls í dýralýf (Squinchy) og átti við hann fróðlegt spjall og uppfærði dæluna úr 2500L í 7100L.

fór svo heim í skúrinn og tengdi megnið af ljósunum og slípaði svolidið af gleri.

mynd af afrekstrinum (símamynd).

Image

geri ekki meira í dag ,verð að fara að koma mér í vinnu.

meira síðar.

kveðja
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Post by Pjesapjes »

Það er svo endalaust gaman að fylgjast með svona verkefnum :D virkilega vel gert hjá þér sem komið er. bíð spenntur eftir næsta þætti.. update-i :D víjh
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

þetta lítur mjög vel út hjá þér :-)
Kv:Eddi
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Hverning ljós ertu með í rekkanum ?
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

það er 1 T5 á hvert hólf cirka 60cm löng.
ætla að sjá hvað það gerir ,verð ekki með gróður svona til að byrja með.

límdi saman 1 búr í dag og nú vantar mig gler til að geta haldið áfram.

kv
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

ekki mikið að gerast.
setti fyrsta hólvaskipta búrið upp í rekka og stilti upp niðurföllunum.

er að verða búinn að sortera rafmagnið í rekkanum.

meira get ég ekki gert að svo stöddu þar sem mig vantar gler.

myndir af framvindu mála (símamyndir nenti ekki upp að ná í EOS)


Image

Image
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

Líst mjög vel á þetta hjá þer.. mjög snyrtilegt og flott:)
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

jæja allt glerið komið í hús og öll búr límd saman nema sumpurinn.
vonandi getur maður sett búrinn í rekkann í kvöld eða á morgun og byrjað að tengja þau saman.

reddaði mér 1cm þykku frauðplasti sem ég kem til með að vera með undir öllum búrunum (ráðlagt af varginum) svo þau sitji betur í rekkanum.

svo að gefnu tilefni það vill ég minnast á að bróður minn er búinn að vera virkilega duglegur að rétta mér hjálpar hönd í þessu skemtilega verkefni.

hann er áhugasamur fiskmaður og er ný búinn að skrá sig hérna inn á spjallið undir hlynurj.

( jæja Hlynur þú ert kominn á kredit listann :P :wink: :lol: )

myndir síðar...

kveðja
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Hlynurj
Posts: 2
Joined: 29 Oct 2010, 12:32
Location: Kópavogur

Post by Hlynurj »

Vantar samt að þú skrifir "fjárfestir" líka ekki bara aðstoðarmaður......
alltaf sama frekjan í manni :D
Hlynur J.
bara eitt lítið 53l.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

er ekki nóg að þú sért bæði á mynd og á kredit listanum hérna í þessum þræði.... maður rettir fram litlaputta og það á að gleipa alla höndina !!!!! :twisted:

jæja þá, ég er víst ekki búinn að greiða honum fyrir kíttið ,hann er starfsmaður Múrbúðarinnar og við fengum kíttið þaðan og þangað til verður hann víst að vera hluthafi í þessu þangað til að ég kaupi hann út ;)

kveðja
ellixx rekkasmiður......
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Flottir náungar þessir Hlynar. :D
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

já þeir eru ekki slæmir þessir Hlynar :lol: .

jæja mikið að gerast.

best að láta myndirnar tala fyrir sig.


Image

Image

Image

Image

Image

Image


svo eina að lokum af smiðnum og bróðurnum (ég er í flotta poulsen gallanum)

Image

meir síðar...

kveðja
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Lítur vel út !!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Váv!!!
alveg hel flott hjá þér! (ykkur) hehe..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

takk fyrir það , ég verð nú bara að segja það ,ég er bara nokkuð sáttur :mrgreen:
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta lítur fínt út!

Ég myndi samt endurskoða netið sem þú settir fyrir yfirföllin, þú ert alveg að biðja um stíflur og vesen þarna (been there, done that). Ef þú vilt forða fiskum frá því að fara í yfirfallið myndi ég frekar kaupa net í múrdeild byko, vefja því utanum efst og festa með zip tie.

Einhvernvegin svona:
[img]http://www.fishfiles.net/up/1011/tafk8v ... 8_f.h..jpg[/img]
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

takk fyrir það keli ,þetta verður prufað svona ,möskvin er 2mm og kíttað á þannig að það er lítið mál að fjarlægja ef þetta gengur alls ekki upp.

nenni ekki að ellta seiði eða litla fiska niður í sumpinn.

kveðja
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég set bara svona bláa biokubba í endan á rörinum virkar fínt þríf þá bara reglulega.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

malawi feðgar wrote:ég set bara svona bláa biokubba í endan á rörinum virkar fínt þríf þá bara reglulega.
Hvar færðu þessa biokubba ?
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

kanski í smárabíó ? :P

eru þessir kubbar ekki það sem maður þarf í sumpinn ?

kostar þetta ekki helling ?

kv
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

þetta eru kubbar sem maður setur í sumpin þessir bláu eru með fínum pinnum og passa akkurat utanum rörin sem ég er með held að ég sé með 25mm.
ég sníkti mína í góðri búð á sýnum tíma þar sem mig vantaði bara nokkra. Mun ekki gefa upp búðina þar sem ég vill ekki vera valdur að faraldri :-)
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

ég er reyndar með 32mm affalsrör.

heirði að það væri hægt að nota koke tappa.
spurning um að fara að safna :lol:
ef þið sjáið einhvern feitan kall í poulsen galla niður í bæ um helgar að tína dósir þá er það ekki í gróðra hugleiðingum ,heldur er það einungis gert fyrir fiskana :roll:

kveðja
ellixx sem auglisir hér með eftir tómum og fullum koke flöskum :twisted: :dansa:
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

:shock: hvað þetta er flott og snyrtilegt hjá þér. 8)
Kv:Eddi
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

já takk fyrir það ,maður er að reyna að hafa þetta svoldið snirtilegt ,eins gott að þú serð ekki restina af skúrnum :lol: .

en ég er alltaf að pæla í sumpnum.
er þetta góð hugmynd ?

smá pláss fyrir fiska ef á þarf að halda seinna meir.

Image
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þarft að fylla frekar oft á sumpinn með þessari hönnun, dæluhólfið er hlutfallslega frekar lítið og það er eina hólfið sem uppgufunin kemur fram.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

myndirðu frekar hafa þetta einfalt ?

kanski svona ?

Image
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er með sumpinn svipaðan þessu hjá mér og það kemur vel út. Spurning hvort þú viljir bæta einu hólfi við fyrir biomedia samt, þú ert með tvöfalt meira vatnsmagn en ég held ég. (ég er með rúmlega 500l af vatni)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Svo væri líka hægt að tengja neðsta búrið við sumpinn með gegnum tökum og röri, setja svo return dæluna í hitt búrið, þá færðu mikið vatns magn

Eða sírennsli
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

jæja eitthvað var dundað í gær.

kláraði að tengja lagnakerfið og festa kranana.

Setti kúluloka á lögnina frá dæluni ,veit ekki af hverju :? en þetta lukkar betur svona :lol: .

Hafði öndun á affallinu ,það er auka rörið sem fer upp fyrir ofan kúlulokan (með rauða skaftinu) sumir segja það óþarft en setti það engu að síður, kemur bara T stikki í stað hnés.

síma mynd léleg gæði..............
Image

nú er ekkert eftir nema sumpurinn og efnin sem verða notuð í hann.
vonandi verður vatns og leka prufað um helgina.

kveðja
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

Sumpurinn kominn saman. :yay:

Ákvað að hafa hann einfaldan,alltaf hægt að breita og betrumbæta seinna.
Hafði bara hólfið fyrir biokulurnar aðeins stærra en ég ætlaði í fyrstu.

Image



svo ein af heildini ur betri myndavél.:)

Image


Image


allt klárt fyrir leka test,bara að bíða eftir að sumpurinn þorni.

kveðja
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Post Reply