Lok á ca 100 lítra búr

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Lok á ca 100 lítra búr

Post by Emilsson »

jæja ætla að fara að skella mér bráðlega í að henda saman loki á fiskabúr var að enda við að teikna það í sketch up og það kom svona út
[img]http://www.fishfiles.net/up/1007/3q4bbl ... skabúr.png[/img]
var að spá hvernig er best að verja þetta? bar að spá í kjarnalakki og svo venjulegu lakki utanyfir einhver sem vill setja útá það?=) en hendi vonandi inn fleirri myndum þegar ég byrja á þessu;)
84l. Rena
User avatar
bine
Posts: 72
Joined: 15 Jan 2008, 13:13

Post by bine »

Úr hverju á lokið að vera?
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Post by Emilsson »

var að spà ì furu saga niður 1-6 og lìma það saman
84l. Rena
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

hefuru pælt í að gera það úr pvc plötum
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Post by Emilsson »

nei à reyndae eftir að skoða betur ùr hverju ég geri það hefur einhver reynslu af lokum?:)
84l. Rena
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

ég er með búr sem vargur smíðaði fyrir mig hann gerði lokið úr pvc plötum mjög snyrtilegt lýtur eiginlega alveg eins út og juwel búrin hehe
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Post by Emilsson »

okei lumaru nokkuð á einni mynd?=)
84l. Rena
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

Image

svo voru plötur sem lágu ofan á 3 plötur á miðju plötunni eru ljósin fest á
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Gunnar Andri wrote:Image

svo voru plötur sem lágu ofan á 3 plötur á miðju plötunni eru ljósin fest á

Sorry með Hijack, en hvar er hægt að nálgast PVC plötur á viðráðanlegu verði í litlu magni þó... og úr hverju er ramminn smíðaður? PVC líka?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég smíðaði þetta búr. Lokið og ramminn er úr Pvc.
Pvc er frekar dýrt og er selt í heilum plötum. Ég ætti samt að geta útvegað þér eitthvað af þessu ef þú villt.
Brocollid
Posts: 26
Joined: 24 Oct 2010, 23:03

Post by Brocollid »

Ef þú ætlar að fara í 120 lítrana Hverjar eru svona helstu stærðir á þeim búrum og hvernig eru lokin á þeim? Þetta á eftir að vera hálfpartin heimasmíðað og á flestar græjur sem eru almennt notaðar :P
Kv, Arnar
Post Reply