guppy kerlingarnar að drepast

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Bosi
Posts: 21
Joined: 29 Aug 2009, 21:20

guppy kerlingarnar að drepast

Post by Bosi »

Hjálp! 3 af guppy kerlingunum hjá mér eru búnar að drepast á síðustu 2 dögum :S Ég passa alltaf að vatnið sé hreint og þau hafi nóg að éta, veit einhver af hverju þetta gæti verið að gerast? Einhver algengur sjúkdómur sem gæti verið að herja á þau eða hvað?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

eru einhver einkenni áður en þær drepast? Synda undarlega, með innfallinn maga eða klemmdan sporð? Hvað eru þær í stóru búri og hvað skiptiru mikið um vatn og hve oft?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Bosi
Posts: 21
Joined: 29 Aug 2009, 21:20

Post by Bosi »

Hef ekki tekið eftir neinum einkennum á þeim tek alltaf bara eftir þeim þegar þær liggja dauður á botninum. Er með þær í 54 ltr búri, tek oftast svona 30 ltr af vatni ur og set nýtt vatn 1 í viku og skipti svo allveg um allt vatnið á 2 vikna fresti.
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

20L vatnsskipti á viku væri alveg feykinóg. Ekki skipta um allt vatnið. Passaðu að vatnið sem þú tekur úr og vatnið sem þú setur í sé við sama hitastig.

Það kemst ekki jafnvægi á bakteríuflóruna í búrinu ef þú skiptir um svona mikið í einu.
Bosi
Posts: 21
Joined: 29 Aug 2009, 21:20

Post by Bosi »

okibb, en það er samt 4-5 dagar síðan ég skipti síðast þannig að mér finnst háalf skrítið að þeir séu farnir að drepast núna
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

guppyar eru voðalega viðkvæm grey.. svo gæti alltaf eitthvað komið með vatninu. Voru þetta ungir eða gamlir guppyar? Gæti verið svo margt að.. costia eða einhver bakteríu sýking...
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Bosi
Posts: 21
Joined: 29 Aug 2009, 21:20

Post by Bosi »

Þau eru öll fullorðin sem hafa dáið
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

alltaf hreint og nóg að éta
ertu ekki bara að drepa alla bakteríuflóru í dælunni og síðan er vel gefið þannig að ammoniak eða nitrit eitrun kemur í búrið ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply