Gubby afkvæmin

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Bosi
Posts: 21
Joined: 29 Aug 2009, 21:20

Gubby afkvæmin

Post by Bosi »

Já þannig er málið að um daginn eignaðist ein gubby kerlingin mín af afkvæmi ég fann 7 stk en karlarnir gætu hafa étið eitthvað af þeim þar sem ég var of seinn að taka hana úr búrinu frá þeim, en já núna síðustu 2 daga hafa þeir týnt tölunni og eru bara 4 eftir:( ég sé samt alltaf til þess að maturinn sem þeir fá sé alltaf muldur niður áður og þeir eru sér í búri með hreinu vatni og allt svoleiðis. Er þetta algengt að þeir drepist bara útaf engu eða hvað gæti þetta verið?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Seiði drepast ekki út af engu þó menn kippi sér ekki uppvið það að eitt og eitt seiði drepist í seiðahóp.
Væntanlega er eitthvað að, sjúkdómar eða vatnsvandamál.
Er búrið örugglega cyclað ?
Post Reply